Rökkur - 01.04.1949, Side 12

Rökkur - 01.04.1949, Side 12
12 R O K K U R verður ekki eins ör. Fjöl- margar tilraunir hafa sann- að þessa kenningu. Fólk, sem hefir sjúkdóma í slagæoam, er mildu næm- ara fyrir áhrifum tóbakseit- ursins og hjá því verður hita- lækkunin við innöndun tó- baksreyks allt að 12—16 gr. (Fahrenheit) og fylgir oft á- kafur sársauki í útlimum. Hjartað. Hjartaverkur vegna of- nautnar reyktóbaks (Tobac- co angina) er kvilli, sem þjá- ir marga reykingamenn; al- mennt er álitið, að kvillinn stafi af of litlu blóðrennsli til hjartavöðvanna og ef við- komandi hættir að reykja, hverfur verkurinn. Eftirtektarverðar skýrslur hafa verið gerðar hjá The Life Extension Examiners í New York, til þess að kom- ast eftir hjartasjúkdómum á Jjyrjunarstigi hjá reykinga- mönnum, samanborið við þindindismenn á tóbak. Tek- in voru línurit af hjartaslög- um 800 reykinga- og bind- indismanna, og reyndust ó- eðlileg línurit hálfu öðru sinni fleiri í hópi reykinga- manna. Enginn þessara manna bar nein einkenni hjartasjúkdóms, enda var sjúkdómsaðkenningin ekki komin á það stig, að valda sársauka eða hræðslu. Það er því ekld hægt að komast hjá því að álykta, að tóbaks- reykingar hafi ill áhrif á starfsemi hjartans. Allir nútíma læknar eru sammála um, að sjúklingar, sem hafi hjartasjúkdóma, verði að hætta tóbaksreyk- ingum, og ætti hver hugsandi maður að venja sig af þeim, áður en slíkur sjúkdómur gerir vart við sig. Hjarta- sjúkdómar virðast nú orðnir algengir hjá miðaldra fólki. Ein afleiðing tóbaksreyk- inga er erting í slímhúð mag- ans, en við það aukast oft sýrur hans. Magaveikt fólk ætti því að forðast reyking- ar. Reykingar valda ertingu í hálsi og nefi; þeir, sem eiga vanda til kvefs eða háls- hólgu, ættu ekki að revkja. „Nýr maður“. Flestir, sem hætta reyk- ingum, láta mikið af aukinni vellíðan sinni; algengt er að heyra þá segja „ég er eins og nýr og betri maður“. The Life Extension Exam- iners hafa gert eftirtektar- verða rannsókn á 2000 manns, til þess að bera sam- N

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.