Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 12

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 12
12 R O K K U R verður ekki eins ör. Fjöl- margar tilraunir hafa sann- að þessa kenningu. Fólk, sem hefir sjúkdóma í slagæoam, er mildu næm- ara fyrir áhrifum tóbakseit- ursins og hjá því verður hita- lækkunin við innöndun tó- baksreyks allt að 12—16 gr. (Fahrenheit) og fylgir oft á- kafur sársauki í útlimum. Hjartað. Hjartaverkur vegna of- nautnar reyktóbaks (Tobac- co angina) er kvilli, sem þjá- ir marga reykingamenn; al- mennt er álitið, að kvillinn stafi af of litlu blóðrennsli til hjartavöðvanna og ef við- komandi hættir að reykja, hverfur verkurinn. Eftirtektarverðar skýrslur hafa verið gerðar hjá The Life Extension Examiners í New York, til þess að kom- ast eftir hjartasjúkdómum á Jjyrjunarstigi hjá reykinga- mönnum, samanborið við þindindismenn á tóbak. Tek- in voru línurit af hjartaslög- um 800 reykinga- og bind- indismanna, og reyndust ó- eðlileg línurit hálfu öðru sinni fleiri í hópi reykinga- manna. Enginn þessara manna bar nein einkenni hjartasjúkdóms, enda var sjúkdómsaðkenningin ekki komin á það stig, að valda sársauka eða hræðslu. Það er því ekld hægt að komast hjá því að álykta, að tóbaks- reykingar hafi ill áhrif á starfsemi hjartans. Allir nútíma læknar eru sammála um, að sjúklingar, sem hafi hjartasjúkdóma, verði að hætta tóbaksreyk- ingum, og ætti hver hugsandi maður að venja sig af þeim, áður en slíkur sjúkdómur gerir vart við sig. Hjarta- sjúkdómar virðast nú orðnir algengir hjá miðaldra fólki. Ein afleiðing tóbaksreyk- inga er erting í slímhúð mag- ans, en við það aukast oft sýrur hans. Magaveikt fólk ætti því að forðast reyking- ar. Reykingar valda ertingu í hálsi og nefi; þeir, sem eiga vanda til kvefs eða háls- hólgu, ættu ekki að revkja. „Nýr maður“. Flestir, sem hætta reyk- ingum, láta mikið af aukinni vellíðan sinni; algengt er að heyra þá segja „ég er eins og nýr og betri maður“. The Life Extension Exam- iners hafa gert eftirtektar- verða rannsókn á 2000 manns, til þess að bera sam- N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.