Rökkur - 01.04.1949, Page 16

Rökkur - 01.04.1949, Page 16
16 RÖKKUR fat svo að hún sýnist sem heil. Laukhringjum er raðaö á og steinselju dreift yfir (má þó sleppa). Olía, edik, pipar, kap- ers og sykur er hrist saman og hellt yfir síldina. Síldarrúllur. Sí'ldin er flegin og flökuð. i lauktír er sneiddur niður, i tesk. sinnep og ögn af pipar. Á hvert flak er látinn laukur og sinnepi og pipar dreift á þau. Flökin eru vafin upp og bundiS um þau eða fest með eldspýtu- liút. Sett á rönd í glas. Olía, edik, pipar og sykur er hrært saman og hellt yfir síldina. Síld með kartöflum og eplum. 3 síldar. 3 stórar kartöflur, soðnar. 2 stór epli. Síldin er hreinsuð, flegin og flökuð. Skorin í smá teninga. Kartöflurnar eru skornar í sneiðar og því næst í teninga. Eplin eru skræíd og skorin smátt. Þessu er öllu blandað sáman gætilega. Kryddblanda: 3 matsk. olía, 1 matsk edik, 1 tesk. slétt af pipar, j/2 tesk. karry, 1 tesk. sykur. Kryddblandan er hrist og helt yfir. (I blönduna má líka hafa dálitið at kjörvel, estragonblöndum og steinselju sé þetta til). Þessi réttur þarf helzt að vera til nokkuru áður en á að nota hann, svo að hann sé búinn að fá sitt rétta bragð. Kryddsíld. Síldin er þvegin og hreinsuð. Hún er lögð í stamp og ríku- legu salti dreift yfir og á rnilli laga. I þessu á hún að liggja 4 klukkustundir. Síldin er nú tek- in upp og lögð í krukku eða stamp og ediki hellt yfir. Það þarf að ná upp íyrir síldina svo að ekkert standi upp úr. Eftir 18 klst. er síldin tekin upp og Jterruð. Hún er lögð í log í krukku og lögð þétt. Hryggur. inn á að snúa niður. Krydd- blöndu er dreift yfir hvert lag. Kryddblandan: Lyneborgarsalt ýú kg. Reyrsykur )4 kg- Svartur pipar, negull, spánsk- ur humall. Lárviðarlauf, 15 gr. af hverju urn sig. Kryddið er stautað gróft og blandað í salt og sykur. Farg þarf að láta á síldina og þarf liún að bíða í 4 vikur áöur en hún er notuð.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.