Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 19

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 19
RÖKKUR 19 Miklar í lofti. Fyrir þrjátíú árum tók Blanche Stuart (sem kunn er undir nafninu Betty Scott) ofan flughjálm og rykgler- augu og sagði að það væri engin framtíð fyrir kvenfólk að fljúga, nema sem auka- starf. Hún hafði þó stundað listflug í sex ár og var fræg flugkona. En svo er að sjá sem þetta sé enn réttmæli. 5000 flugkonur eru nú í heiminum, en flugmenn eru 335.000. Konur óska þess, að fá jafna aðstöðu til þess að stunda þessa atvinnu. Aðrar konur tóku upþ sama starf og Betty Scott. Þær áttu bágt með að trúa því að almenningur og einn- ig flugfélögin gætu ekki fall-' izt á, að þær væru öruggar við flugstjórn. Þær höfðu þó getið sér frægð í listflugi. Þær vildu geta fengið ábyrgð. arstöður eins og' karlmenn. Þær liætta lifi sínu jafnt Twein horföi á þaö um stund, og sagði síðan: „Þaö er ekki eðlilegt.“ „Og hvers vegna ekki?“ spurði Rogers. „Hún ætti að vera með munn- inn fullan af hárnálum.“ og karlmenn og þær hafa tekið á sig alla erfiðleika fúslega. Sigg á hnúum, flumbraðir fótleggir brotnar og rifnar neglur, hö/und, sem er eiiis og sútað skinn, úfið hár og ótótlegt. Þetta fvlgir allt starfinu, en enginn tepruskapur hefir staðið þeim konum í vegi, sem stunda vilja fluglistina. Margar hafa sýnt það að þær eru jafnfærar körlum til þess að stjórna hverskonar flug- vélum. Þær sýndu það á stríðsár- uuum. Þá var í Bandaríkj- unum stofnuð flugsveit kvenna. Þá fengu konur að stjórna allskonar flugvélum svo að allir karlar gætu far- ið i herinn. En flugsveitin (the Wasps) var leyst upp fyrir stríðslok og var það flugkonum mikið hryggðar- efni. Eftir stríðið hafa þær átt erfitt uppdráttar, og hafa þær nú nýlega haft flugsýn- ingu þar sem konur eingöngu áttu að sýna fluglistir. Karl- menn áttu ekki að koma þar nærri, heldur ekki starfa á flugvellinum. Þetta var gert til þess að auka áhuga kvenna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.