Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 24

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 24
24 RÖKKLIii Hann áhjktar því, að vetrar- brautir þróist frá gormlögun til hnattlögunar, en ekki hið gagnstæða. JAFNRÉTTl KVENNA í KAU PGJALDSMÁ LUM LÝST ÓHEILBRIGT AF BREZKRI NEFND. Lonclon (UP) — Konung- leg nefnd hefir í 100.000 orða skgrslu skrifað „seinasta kaflanrí' i deilunni um jafn- rétti kvenna við karla i kaupgjaldsmálum í Bret- landi. Dómur hennar var'- „Konur eru alls ekki þess virði, að þeim sé greitt jafn- hátt kaup og karlmönnum.“ Hin konunglega nefnd, sem samanstendur af fimm körl- um og fjórum konum, setti fram kjarna þessa álits í 220 bl.s bæklingi, sem segir stutt- lega frá tveggja ára starfi nefndarinnar. Meirihluti nefndarinnar var á móti jöfnu kaupi að- allega vegna þess, að um mjög fá störf er að ræða, þar sem jafn mikil vinna er unn- in af bæði körlum og konum. í greinargerð um möguleg- ar afleiðingar þess að koma á jöfnu káupi, heldur nefnd- in því fram, að karlmenn eigi betra með að aðlaga sig og séu fjölhæfari en konur„ að þeir séu úrræðabetri, þeg- ar óvænt atvik ber að hönd- um og eigi þess vegna heimt- ingu á hærra kaupi. Vinnuveitendafélag Bret- lands heldur því fram, að „þar sem konur eru látnar vinna sama verk og karl- menn verði afköstin venjulega minni en karl- mannanna, en það leiðir aft- ur af sér, að fjölga þarf verkamönnum, sem afkasta eiga ákveðnu magni af fram- leiðslunni og það eykur framleiðslukostnaðinn af sjálfu sér.“ Nefndin byggði afstöðu gegn jöfnu kaupi á þessum aðalástæðum: 1. Sá ójöfnuður kaup- gjalds, er ná ríkir í lægri launaflokkum, er að miklu leyti réttlátur, vegna hinna misjöfnu afkasta. 2. Jöfnuður kaupgjalds mundi að lokum leiða til al- mennrar lækkunar á kaup- gjaldsmælikvarða bæði karla og kvenna. 3. Fjölskyldufáðirinn yrði tiltölulega verst launaði meðlimur þjóðfélagsins. Þær sannanir, sem lagðar voru fyrir nefndina og mæltu með jöfnuði í kaupgjalds- málum, voru, að styrjöldin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.