Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 28

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 28
28 RÖKKUH svíra þess og bógum. Mann- fjöldinn æpir násiöfum. En hámarki er ekki náð enn. Conchita fer út enn á ný og aðstoðarmennirnir egna nautið. — Áhorfendur eru hljóSir. — Allt er i óvissu og eftirvænting. — Þá kemur Conchita aftur, aðstoðarmað- ur hleypur til og losar spor- ana af fótum hennar. Hún gengur nú fram á sviðið og heldur á rauðri skikkju ht- illi og löngu sverði. Mann- fjöldinn er agndofa. Nú þarf nautabaninn að vera hárviss í hreyfingum, lipur eins og Pavlova og öruggur á taug- um. Augnablikið er komið. — Conchita ögrar nautinu, tej'gii’ það til sín — og á einu augnabliki leggur hún sverð- inu óskeikult niður í svírann á nautinu og fylgir laginu eftir ofan í hjartað. Hér er engin undankoma ef eitthvað skeikar. Múgurinn ærist. En Con- chita hneigir sig kuldalega. — Hún ekur svo heim á gisti- húsið, þar sem liún býr, býst um í óbrotinn skraddara- saumaðan götuklæðnað, og gengur niður í samkomusal gistihússins og fær sér sæti. -— Salurinn fyllist jafnskjótt af fóíki því að Conchita er af- skaplega vinsæl. — Þegar hún ekur til nauta-ats, safn- ast þúsundir manna á göt- urnar til þess að sjá hana, en hún tekur lýðhylli sinni með mestu ró. Hún hefir oft meiðzt. — Einu sinni rak naut hornið í bak henni — en aðstoðar- mennirnir gátu þó ginnt það á burt, og hún tók þátt í öðru nauta-a ti 2 vikum síðar. Öðru sinni kastaðist hún af baki og fótbrotnaði. En hún lætur þetta ekki á sig fá. „Hvaö gerir það?“ segir hún. „Þetta fylgir starfinu.“ Conchita er fædd í Chile, en átti heima í Peru i 15 ár í fyrstu æsku og telur Peru föðurland sitt. Faðir hennar er af spænskum ættum en móðir amerísk. RÖKKUR kom ekki út ’48, vegna papp- írsskorts, en áskrifendur ritsins fengu í þess stað sög- una „Reynt að gleyma“. — • Vinsamlegast sendið áskrift- argjaldið fyrir 1949 (10 kr.) Gegn póstkröfu kostar ritið 12 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.