Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 34

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 34
M R O K K U R 1 Luigi Durand de la Penne var fæddur í Genúa 1914. Frá barnæsku hafði hann ást á sjónum og lærði að synda af sjálfsdáðum i höfninni í Genúa. Syndur sem selur — háll sem áll5 var um hann sagt. En er drengur þessi var fullorðinn var hann hár mað- ur vexti, full sex fet, þrekinn, snarlegur, ljós á hár, fransk- ur 1 föðurætt. Þegar heims- styrjöldin síðari braúst út var hann farinn að ná sér á strik og lcomast til nokkurra metorða í ítalska flotanum. Hann var. vinsíéll meðal fé- laga sinna, hafði kvænst konu frá Genúa og áttu þau lítinn son. De la Penne þótti maður jafnlundaður og viðmóts- góður. Skömmu eftir að styrjöldin braust út gerðist hann sjálf- boðaliði i 10. M. A. S. deild- inni, sem hafði hraðbáta og dvergkafbáta til umráða, en hlutverk hennar var að leita inn í liafnir til þess að granda skipum óvinanna. Kölluðu ekki allt ömmu sína. í þessum deildum voru karlar, sem létu sér ekki allt fjrir brjósti brenna. Þeir létu skjóta sér í „tundurskeyt- um“ að markinu, eða þeir syntu ineð sprengiefni með- ferðis og komu því fyrir ut- an á skipinu, sem granda átti. í heimsstyrjöldinni fyrri grönduðu þessar árásarsveitir austurrískum orustuskipum, samtals 17.000 lestir, .með þvi að beita slíkum árásar- aðferðum. Það kom sjaldan fyrir, að hinn aldni floti Austurríkis hætti sér úr höfn, lieldur lá hann í lægi, sem örugt var talið, við Dal- matiueyjar. Og þvi var ekki um annað að ræða en koma flotanum fyrir kattarnef þar sem hann var — og það gerðu fyrirrennarar De la Pennes. Þessar árásarsveitir voru kallaðar M.A.S. (mot- orscafi anti-sommergibili, —hraðbátar til að granda kafbátum), en það var Gabriel D’Annunzio, sem hlaut skáldfrægð mikla og hermannsorðstír, er gerði úr þessu einkunnarorðin Me- mento Audere Sempre (Mun- ið ávallt að hætta á allt). De la Penne tók ekki þátt í fyrstu árásum M.A.S.- piltanna í síðari lieimsstyrj- öldinni. Honum svall móður í brjósti, er hann frétti um á- rás þeirra á beitiskipið York þar sem það lá á Sudaflóa, Krit, í maí 1941. Og á því ári
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.