Rökkur - 01.04.1949, Síða 38
38
ROKKUR
Kveikt er á hinum grænu og
rauðu ljósum við liafnar-
mynnið. De la Penne er svo
nærri nú, að hann heyrir
mannamál .— hevrir fyrir-
skipanir. De la Penne lyftir
liöfðinu varlega upp úr sjón-
um, til þess eins að fá stað-
estingu á því, sem hann varla
þorir að gera sér vonir um.
En vonir lians rætast — hin-
ar furðulegu vonir, sem
kviknað höfðu á þessari sömu
stundu: ,
Bómunni er lyft, höfnin
opnast, til þess að hleypa
skipi inn í hana.
Gripið
gæsina.......
Þarna var hið gullna tæki-
færi og De la Penne er ekki
seinn að ákveða að nota sér
það: Fara inn í kjölfar skips-
ins. — Enn er djúpsprengju
varpað. Þeirri seinustu. —
iSkipið nálgast. De la Penne
sér, að það er tundurspillir.
Hann fer á eftir — liann og
félagi hans 'er eins og tveir
selshausar i sjávarlöðrinu, og
enginn veitir þeim athygli.
En nú kemur annar tundur-
spillir i kjölfar hins og í rót-
inu liggur við, að þeir farist,
en þeir komast þó örugglega
inn á höfnina. Þeir fara fram-
hjá tveimur beitiskipum og
þeir sjá óljóst franska orustu-
skipið Lorraine, en De la
Penne vill fá feitari beitu á
öngulinn. .... Þegar 150 fet
eru að markinu verður fyrir
kafbátanet, hann reynir að
kafa undir það, en það mis-
tekst, reynir þar næst að
„stökkva“ yfir það, og það
tekst — með naumindum.
Honuin ei’ orðið kalt, sjór
hefir komist í kafarafötin,
honum finnst verst hvað hann
er loppinn á fingurgómun-
um. Það er enn dimmt — þó
ekki alveg skímulaust. Fimm
stundir síðan er hann fór frá
kafhátnum. Tími til kom-
inn að vinna ætlunarverkið
og komast burt. Hann fer í
kaf og kemur „sæfáknum“
fyrir á mjúkum botninum,
sem er þakinn leðju, og býst
nú til að losa um sprengi-
efnahylkið í stefninu. Véla-
maðurinn á nú að aðstoða
liann við þetta, en fyrirfinnst
þá hvergi. Bianchi er horf-
inn.
Ætlar allt
að mistakast.
Hefir liðið yfir hann og
hefir honum skolað burt? Og
kannske hefir lík hans fund-
ist? De la Penne fer upp á
yfirborðið sem snöggvast, en
ekki er sjáanlegt, að neitt ó-