Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 38

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 38
38 ROKKUR Kveikt er á hinum grænu og rauðu ljósum við liafnar- mynnið. De la Penne er svo nærri nú, að hann heyrir mannamál .— hevrir fyrir- skipanir. De la Penne lyftir liöfðinu varlega upp úr sjón- um, til þess eins að fá stað- estingu á því, sem hann varla þorir að gera sér vonir um. En vonir lians rætast — hin- ar furðulegu vonir, sem kviknað höfðu á þessari sömu stundu: , Bómunni er lyft, höfnin opnast, til þess að hleypa skipi inn í hana. Gripið gæsina....... Þarna var hið gullna tæki- færi og De la Penne er ekki seinn að ákveða að nota sér það: Fara inn í kjölfar skips- ins. — Enn er djúpsprengju varpað. Þeirri seinustu. — iSkipið nálgast. De la Penne sér, að það er tundurspillir. Hann fer á eftir — liann og félagi hans 'er eins og tveir selshausar i sjávarlöðrinu, og enginn veitir þeim athygli. En nú kemur annar tundur- spillir i kjölfar hins og í rót- inu liggur við, að þeir farist, en þeir komast þó örugglega inn á höfnina. Þeir fara fram- hjá tveimur beitiskipum og þeir sjá óljóst franska orustu- skipið Lorraine, en De la Penne vill fá feitari beitu á öngulinn. .... Þegar 150 fet eru að markinu verður fyrir kafbátanet, hann reynir að kafa undir það, en það mis- tekst, reynir þar næst að „stökkva“ yfir það, og það tekst — með naumindum. Honuin ei’ orðið kalt, sjór hefir komist í kafarafötin, honum finnst verst hvað hann er loppinn á fingurgómun- um. Það er enn dimmt — þó ekki alveg skímulaust. Fimm stundir síðan er hann fór frá kafhátnum. Tími til kom- inn að vinna ætlunarverkið og komast burt. Hann fer í kaf og kemur „sæfáknum“ fyrir á mjúkum botninum, sem er þakinn leðju, og býst nú til að losa um sprengi- efnahylkið í stefninu. Véla- maðurinn á nú að aðstoða liann við þetta, en fyrirfinnst þá hvergi. Bianchi er horf- inn. Ætlar allt að mistakast. Hefir liðið yfir hann og hefir honum skolað burt? Og kannske hefir lík hans fund- ist? De la Penne fer upp á yfirborðið sem snöggvast, en ekki er sjáanlegt, að neitt ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.