Rökkur - 01.04.1949, Síða 49

Rökkur - 01.04.1949, Síða 49
RÖKKUR 49 Kunnið fótum yðar forráð. Vísindunum miðar illa í bar- áttunni við einn þrálátasta kvilla manna. Mörgtim manninum er að því mikil raun, hversu fótrakur hann er. Það er hvimleiður kvilli og getur, ef ekkert er að gert, valdið margskyns óþægindum og sársauka. Vísindamenn vinna af kappi að því að finna leið til þess, að drepa svepp þann, sem þama er að verki, án þess að eyðileggja fætur manna. Nú skal eg segja þér frá manninum, sem kom einu sinni að konu sinni berfættri. Fætur liennar voru skyndi- lega orðnir Ijósrauðir. Hami var þvi vanur að hún væri með blóðrauðar neglur á höndum og fótum og tengda- móðir lians hafði meira að segja nýlega byrjað á því að skola liár sitt úr vatni, sem blákku liafði verið hlandað í. En þetta uppátæki skildi hann ekki. Aðspurð svaraði kona lians: „Eg liefi trychofytosis eða jafnvel epidermofytosis. Læknirinn segir, að þetta geti leitt til onychomycosis.“ „Hvað þýðir það á manna- máli?“ spurði eiginmaðurinn. Konan varð niðurlút. „Eg er dálítið fótrök.“ En liturinn á fótunum stafaði af því, að læknar, sem herja á liina mismunandi sveppategundir, sem leita á fætur manna, nota stundum sótthreinsandi litarefni. Rauði liturinn var bara til- viljun. Konan befði getað verið með hágrænan lit á fótunum eða munntóbakslit. Stundum koma þessi ráð að 4'

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.