Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 51
RÖKKUR
51
eczem og menn töldu, að
þeir væru sárfættir af ein-
hverjum ástæðum og voru
ekkert að hafa fyrir því að
leita læknis. Svo voru menn
í skotgröfum mánuðum og
árum saman og þá kom fyrst
skriður á útbreiðsluna, svo að
jafnvel æðstu hershöfðingjar
höfðu ekki viðþol, þótt þeir
væru langar leiðir frá sjálfum
vígstöðvunum. Ekki eru til
neinar tölur þessu viðvíkj-
andi5 en þarna kemur það og
til greina, að ýmsir aðrir
kvillar hegða sér á mjög lík-
an liátt og getur verið erfitt
að greina milli jjeirra.
4
Að vísu ekki
banvænt, en ....
Fótrakinn verður engum
manni að bana, en sveppirnir
virðast þeim mun slóttugri og
lifseigari, enda hefir lækna-
vísindum miðað lítt áfram í
baráttu sinni gegn þeim.
Þrátt fyrir mannsaldurs
kappsama baráttu, hefir vis-
indunum ekki miðað betur á-
fram en svo, að þau vita nú
nokkuð um ,,starfshætti“
fjandmannsins, en óbrigðul
Jyf hafa ekki fundizt. Þekk-
ingin á þessu sviði er þó allt-
af mikils virði. En enn sem
komið er hafa öll ráð. frá
sprautum til rafmagnslækn-
inga, reynzt til litils til lang-
frama, })ótt ]«m hafi virzt
gefa góðar vonir í upphafi.
Gallinn er nefnilega sá, að
hvert það lyf, sem er nægi-
lega máttugt til þess að koma
sveppunum fyrir kattarnef,
Iiefir einnig þær verkanir, að
það skemmir liúðina. Það
gerðist til dæmis nýlega, að
þekktur og virtur læknir lét
það boð út ganga, að phenol-
kamfórublanda væri gott
vopn á sveppinn. Maður
nokkur, sem var þjáður af
kvillanum, fór til lyfsala og
spurði hann, livort liann gæti
ekki látið blanda lyfið fyrir
sig. Lyfsalinn kvað það liægt,
en bætti við:
„Það er bara sá gallinn á
]>essu, að það verður liklega
ekkert eftir af liúðinni á fót-
um yðar eftir notJamina.“
Hefði getað
leitt til dreps.
Þetta var liyggilegt lijá
honum, þvi að þarna liefði
það gerzt, er um raka fætur
var að ræða, að phenol liefði
skilið sig frá blöndunni og
ráðizt á liúðina af lieift. Mað-
urinn hefði jafnvel getað
fengið drep í fæturna fyrir
utan ýmislegt annað, sem
liefði þó ekki verið eins
hættulegt.
4*