Rökkur - 01.04.1949, Side 58
58
ROKKUR
til mikils gangliraða fara
vaxándi. Sóttu menn svo fast
aS hafa sterkar vélar í mótor-
bátuin sínum, að banna varð
með lögum að farið yrði yfir
ákveðin takmörk. (Hér á
landi mun ekki mega hafa
sterkari vélar en sem svari
þrem hestöflum á smálest?)
Mannabústaðir á skipum
hafa mjög batnað. Kröfurnar
til heilsuverndar mikið auk-
ist. Þá liafa menn nú ýms
tæki á skipum er eykur ör-
yggi sjómanna: talstöðvar?
bergmálsdýptarmæla, björg-
unartæki ýmiskonar o. fl. —
,Sum veiðiskip hafa enn-
fremur tæki til efnarann-
sókna.
Eftir er að minnast á eina
tegund veiðiskipa, sem liafa
sérstöðu. Þar eru livalveiði-
skipin. í raun og veru eru
þau fljótandi verksmiðjur.
Sum þeirra eru um og vfir
8000 smálestir. í skipum
þessum eru margskonar
vinnsluvélar, sem vinna úr
hvölum oliu, beinamjöl,
kraftfóður og áburð. Allt er
notað: spik, kjöt, bein og
hvelja.
Mannsandinn er óþreyt-
andi í framfaraviðleitni sinni
og umbótastarfi. Ef til vill
eiga menn eftir að endur-
bæta skipin mjög frá þvi sem
Vörtur og
sálgreining.
Tom Sawyer og Huckle-
berry Finnur höfðu ákveðn-
ar liugmyndir um hvernig
fara skyldi að því að eyða
vörtum. Tom hélt mest af
feysknum spítukubbum sem
voru gegnsósa af rigninga-
vatni.
Ein ráðlegging Huckle-
berry Finns var á þessa leið:
„Taktu dauðan kött og farðu
með hann út í kirkjugarð
rétt fyrir miðnætti^ þegar ein-
liver vondur maður hefir ver-
ið jarðaður. Um miðnætti
mun koma púki, stundum
tveir eða þrír og þegar þeir
lialda burt skaltu kasta kett-
inum á eftir þeim og segja:
Púki, fvlgdu líkinu, köttur
fylgdu púkanum, vörtur fylg-
nú er. En það verður ekki
annað sagt en að milcið hafi
áunnist í þessu efni á síðustu
tímum. Og ólíkt standa menn
nú betur að \ngi með skipa-
smíðar en þeir sem byggðu
örkina hans Nóa.