Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 58

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 58
58 ROKKUR til mikils gangliraða fara vaxándi. Sóttu menn svo fast aS hafa sterkar vélar í mótor- bátuin sínum, að banna varð með lögum að farið yrði yfir ákveðin takmörk. (Hér á landi mun ekki mega hafa sterkari vélar en sem svari þrem hestöflum á smálest?) Mannabústaðir á skipum hafa mjög batnað. Kröfurnar til heilsuverndar mikið auk- ist. Þá liafa menn nú ýms tæki á skipum er eykur ör- yggi sjómanna: talstöðvar? bergmálsdýptarmæla, björg- unartæki ýmiskonar o. fl. — ,Sum veiðiskip hafa enn- fremur tæki til efnarann- sókna. Eftir er að minnast á eina tegund veiðiskipa, sem liafa sérstöðu. Þar eru livalveiði- skipin. í raun og veru eru þau fljótandi verksmiðjur. Sum þeirra eru um og vfir 8000 smálestir. í skipum þessum eru margskonar vinnsluvélar, sem vinna úr hvölum oliu, beinamjöl, kraftfóður og áburð. Allt er notað: spik, kjöt, bein og hvelja. Mannsandinn er óþreyt- andi í framfaraviðleitni sinni og umbótastarfi. Ef til vill eiga menn eftir að endur- bæta skipin mjög frá þvi sem Vörtur og sálgreining. Tom Sawyer og Huckle- berry Finnur höfðu ákveðn- ar liugmyndir um hvernig fara skyldi að því að eyða vörtum. Tom hélt mest af feysknum spítukubbum sem voru gegnsósa af rigninga- vatni. Ein ráðlegging Huckle- berry Finns var á þessa leið: „Taktu dauðan kött og farðu með hann út í kirkjugarð rétt fyrir miðnætti^ þegar ein- liver vondur maður hefir ver- ið jarðaður. Um miðnætti mun koma púki, stundum tveir eða þrír og þegar þeir lialda burt skaltu kasta kett- inum á eftir þeim og segja: Púki, fvlgdu líkinu, köttur fylgdu púkanum, vörtur fylg- nú er. En það verður ekki annað sagt en að milcið hafi áunnist í þessu efni á síðustu tímum. Og ólíkt standa menn nú betur að \ngi með skipa- smíðar en þeir sem byggðu örkina hans Nóa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.