Rökkur - 01.04.1949, Side 61

Rökkur - 01.04.1949, Side 61
ROKKUli 61 Riímliggjandi í 30 ár — án þess að vera veikur. í Danmörku hafa 40* þús. manna og kvenna sótt um örorkustyrk, án Jxíss að vera raunverulegir öryrkjar. — Þessu fólki hefir fundizt það vera getulaust til Jiess að vinna fyrir sér, en i rauninni hefir sjúkdómur þess verið andlegs eðlis, en elvki líkam- legs. Meðal þessa ógæfusama fólks eru sjúklingar, sem hafa verið rúmliggjandi i 20 og 30 ár. Þessi 40 þús. eru fjórði hluti þeirra, sem hafa sótt um örorkustyrk í Danmörku fra upphafi og hjá næstum öllum eru andlegir kvillar meðverkandi. Heilsuhæli. Þessar merkilegu tölur eru eftir upplýsingum frá skrif- stofustjóra örorkutrygging- anna. Hann sagði ennfrem- ur, að margt af þessu fólki gæti unnið fulla vinnu, ef það fengi rétta meðferð, en aðrir gætu unnið meira eða minna. 1 stuttu máli sagt gæti margt af þessu fólki orðið hæfara til að leysa af hendi einhverja nytsama vinnu fyrir þjóðfélagið. Því miður væri allt of lítil á- lierzla lögð á geðsjúkdóma- kekningar við læknakennsl- una. Aðeins fáum stundum er eytt til kennslu í þessari grein, en fyrsta skilyrði til að bæta ástandið í þessum efnum er, að læknar leggi almennt meiri rækt við ])etta viðfangsefni. En vitaniega þarf auk þess að koma á fót stofnunum eða hælum þar sem þetta fólk, sem hefir talið sig óvinnufært, fær rétta meðferð. Margir gætu á þann liátt orðið vinnufærir aftur, og það er varla nokkur efi á, að það mundi borga sig fyrir þjóðfélagið, að leggja út fé til að koma upp slíkum stofnunum. Vitan- lega mundu fleiri eða færri reynast ófærir til vinnu, cn þegar úr því væri skorið eftir hælisvist, væri þar með fengin raunveruleg ástæða til að úthluta þeim örorku- styrk. Nú er taugaveiklun

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.