Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 61

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 61
ROKKUli 61 Riímliggjandi í 30 ár — án þess að vera veikur. í Danmörku hafa 40* þús. manna og kvenna sótt um örorkustyrk, án Jxíss að vera raunverulegir öryrkjar. — Þessu fólki hefir fundizt það vera getulaust til Jiess að vinna fyrir sér, en i rauninni hefir sjúkdómur þess verið andlegs eðlis, en elvki líkam- legs. Meðal þessa ógæfusama fólks eru sjúklingar, sem hafa verið rúmliggjandi i 20 og 30 ár. Þessi 40 þús. eru fjórði hluti þeirra, sem hafa sótt um örorkustyrk í Danmörku fra upphafi og hjá næstum öllum eru andlegir kvillar meðverkandi. Heilsuhæli. Þessar merkilegu tölur eru eftir upplýsingum frá skrif- stofustjóra örorkutrygging- anna. Hann sagði ennfrem- ur, að margt af þessu fólki gæti unnið fulla vinnu, ef það fengi rétta meðferð, en aðrir gætu unnið meira eða minna. 1 stuttu máli sagt gæti margt af þessu fólki orðið hæfara til að leysa af hendi einhverja nytsama vinnu fyrir þjóðfélagið. Því miður væri allt of lítil á- lierzla lögð á geðsjúkdóma- kekningar við læknakennsl- una. Aðeins fáum stundum er eytt til kennslu í þessari grein, en fyrsta skilyrði til að bæta ástandið í þessum efnum er, að læknar leggi almennt meiri rækt við ])etta viðfangsefni. En vitaniega þarf auk þess að koma á fót stofnunum eða hælum þar sem þetta fólk, sem hefir talið sig óvinnufært, fær rétta meðferð. Margir gætu á þann liátt orðið vinnufærir aftur, og það er varla nokkur efi á, að það mundi borga sig fyrir þjóðfélagið, að leggja út fé til að koma upp slíkum stofnunum. Vitan- lega mundu fleiri eða færri reynast ófærir til vinnu, cn þegar úr því væri skorið eftir hælisvist, væri þar með fengin raunveruleg ástæða til að úthluta þeim örorku- styrk. Nú er taugaveiklun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.