Rökkur - 01.04.1949, Side 64
64
R O K K U R
vegna lítilla birgða verður
það fyrst notað ])ar sem sér-
stök hætta er á smitun, eins
og þar sem margt fólk býr
saman, svo sem í heimavist-
arskólum, herhúðum eða þar
sem áríðandi er að verja fólk
gegn smitun svo sem sjúkl.
- og vanfærar konur.
Efnið veitir einnig vörn
gegn skarlatssótt og einnig
gegn hettusótt (sein oft fer
illa með karlmenn) sé
gamma-globulinið framleitt
úr blóði þeirra sem nýlega
hafa haft sjúkdóminn. Auk
þess gegn rauðum hundum
og er það þýðingarmikið Jæg-
ar um er að ræða smithættu
hjá vanfærum konum, því
smitun }>eirra af þessum
sjúkdómi getur stundum
valdið því að börn þeirra
fæðast vansköpuð. Það er
heldur ekki fjarri lagi að
ætla að gamma-glohulin
geti verið vörn gegn mænu-
sótt, þar sem margir, e. t. v.
flestir liafa fengið })essa veiki,
en aðeins svo væga að þeir
liafa lítið eða ekki orðið
hennar varir. Það liefir líka
heppnast að verja mýs smit-
nn, en enn sem komið er
hafa slík áhrif ekki sézt hjá
mönnum.
Loks er hægt að nota það
gegn kikhósta. Það gefir
mjög góða vörn ef blóðið er
frá þeim sem liafa haft veik-
ina nýlega og einnig liafa
fundist læknandi álirif við
þessa veiki.
Möguleikar þessa efnis eru
ekki reyndir til fulls ennþá,
en menn vænta sér mikils af
því í baráttunni gegn sjúk-
dómum.
(Politiken, 21, jan. ’49).
Röhhur
liefir nú aftur byrjað göngu
sina. Vegna erfiðleika á út-
vegun pappirs var ekki unnt
að láta ritið koma út árið
sem leið, og var áskrifendum
þess i stað send skáldsagan
..Reynt að gleyma“, sem
hafði beðið prentunar mán-
uðum saman, en pappir
tókst ekki að útvega i hvort-
tveggja — söguna og Rökk-
ur. Framvegis verður Rökkur
að sjálfsögðu látið sitja i fyr-
irrúmi. Hefir Rökkur nú
sjálft fengið innfluntings-
leyfi fyrir pappir og kemur
þvi vonandi ekki til frekari
erfiðleika af þessu tagi. --