Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 39

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 39
Asgeir (j. CJunnlíiugsson. ÁSGEIR GUNNLAUGSSON kaupm. lézt að heimili sínu í Reykjavík á þessu ári, 76 ára að aldri. Hann var einn af elztu og kunnustu stangveiðimönnum í bænum, hafði stundað laxveiði frá því liann var innan við fermingu. í viðtali, sem birt var hér í ritinu, þegar hann var sjötugur, sagðist hann hafa veitt fyrsta laxinn á flugu 13 ára gamall. Það var í Elliðánum 1892. Faðir Ásgeirs var um nær 40 ára skeið fylgdarmaður brezkra ferða- og veiðimanna, og sjálfur hafði liann það einnig að atvinnu í fjögur sumur. Hann „komst því snemma í kynni við dásemdir veiðanna", eins og hann orðaði það sjálfur. Hann hafði veitt meira og minna í flestum ám á Suður- og Suðvesturlandi, en enga þeirra lagði hann til jafns við Elliðaárnar. Mun hann hafa verið sammála Englendingunum, sem eitt sinn veiddu þar, og kváðu upp þann dóm, að þær væru bezta veiðiáin félagsmanna Stangveiðifélags Reykjavík- ur. Síðustu æviárin var honum alveg nóg að fá að vera með í veiðiferðum, þótt hann veiddi sjálfur lítið sem ekkert. í fyrra sumar fór ég litla stund með hon- um inn að Ám, og fékk hann þá lax. Það var síðasta veiðiferðin. Nokkrum vikum áður en hann lagðist banaleguna, kom hann eitt sinn sem oft- ar á skrifstofuna til mín. Var liann þá auðsjáanlega lasinn, enda hafði hann orð á því, að nú færi að síga á seinni hlut- á Norðurlöndum og jafnvel í öllum heim- inum. Frá Elliðaánum átti Ásgeir minn- ingar um marga ógleymanlega daga, enda ann fyrir sér. Ég reyndi að eyða þessu og fór að tala um veiðiferðir okkar í gamla daga, og létti þá smám saman yfir gamla manninum. Sló hann þá öllu í spaug og sagði, að sér fyndist harla ó- nærgætið af yfirvöldum himins og jarðar að láta okkur ekkert um það vita, hvort nokkur veiðiskapur væri hinum megin. Ekki fannst okkur þó fráleitt, að svo kynni að vera, og að við ættum eftir að hittast þar með stengurnar okkar. Sœmundur Stejánsson. Veiðimaðurinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.