Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 48

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 48
itf Jbápoo Qönd. Framhald. A SÍÐASTA tugi 19. aldarinnar var orðin gífurleg breyting í Indlandi frá því sem verið hafði, þegar liinn garnli og ráðsetti „Anglo-Indian“ réði þar lögum og lofum og gekk jafnvel um stræti stór- l)organna í lieimasaumuðum striga- eða bómullarbuxum, með mislitan mittis- borða. hað fór líka fljótt sem mig uggði, að þáð yrði ekki sá hægðarleikur, sem Mullingatawny ofursti hafði vafalaust haldið, að ferðast þar með koparspengda kaupmannakistu. Ég lenti í hreinustu vandræðum með „skrínið" um leið og ég steig á land í Ind- landi. Fyrstu erfiðleikarnir voru við toll- yfirvöldin í Bombay, en þar slapp Jhápoo naumlega f gegn með þeim hætti, að afhending fram á árshátíð félagsins. Árið 1957 veiddi Kristján Fjeldsted, Ferju- koti, 18 pd. hæng á Núpseyrum, á White Wing, og reyndist hann vera bikarlax það ár. Árið 1958 hlaut Marteinn Gúð- mundsson, Brekkustíg 6B, Reykjavík, bikarinn lyrir 18 pd. hæng, veiddan á Bl. Fairy nr. 6, í Brekkulækjarstreng í Miðfjarðará, 28 júlí. — Þess skal getið, að Marteinn er gamall og góður veiðimað- ur, sem á ýmsar skennntilegar minningar frá veiðiferðum sínum. Hann átti 70 ára afnræli 11. nóvember á síðastliðnu hausti. Myndin er af Marteini með bikarlaxinn. Stefán Ólafsson. hrúgað var yfir hann gömlum hversdags- fatnaði, því bústaður hans stakk mjög í stúf við hinar fínu ferðatöskur og fata- kistur, sem voru þar á víð og dreif um to 11 s töðvar pal 1 irtn. Næst er svo ævintýrið um innfædda þjófinn, sem lrafði stungið upp lásinn á kistunni og lá fyrir framan hana eins og hálf ósýnileg vera, eitt kvöldið þegar ég kom heirn, svo ég var nærri dottinn um hann. Jafnvel mér varð hreint ekki um sel, sem snöggvast, við þá óvæntu sjón, að sjá fhápoo sitja þarna á hækjum sín- um í rökkrinu eins og heinta hjá sér. Það var óbærileg tilhugsun, að hann kynni að finnast eða að upp kæmist um mig — brezkan liðsforingja — að ég leyndi upp- stoppaðri múmíu í farangri mínum. Mér var því nauðugur einn kostur, að slá þennan ógæfusama innbrotsþjóf í rot og flytja hann þannig gegnum hina hlykkj- óttu, og vonandi vandrötúðu, ganga gisti- hússins, yfir í annan hluta þess. Síðan varð ég að útvega mér sérstakan segl- dúksumbúnað utan um kistuna. Þegar inn í landið kom, fór hitinn að hafa svo mikil áhrif á Jhápoo, að aust- ræni ilmurinn af honum fyllti járn- brautarklefann, án þess að ég fengi nokkuð að gert; og þegar ég sá að virðu- legur og snyrtilegur maður, sem sat á móti mér, fór að ókyrrast og verða undr- andi á svip, var ekki um annað að ræða 44 Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.