Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 27
SALAR: ÉG LÁ á raaganum á bryggjunni og dorgaði frá því ég fyrst man eftir mér. Bryggjan hafði ótrúlegt aðdráttarafl, og ætíð var mín leitað þar fvrst, þegar ég átti eitthvað að gera. F.g man mörg skipt- in, er ég var dreginn þaðan nauðugur, eltir að hafa séð marga væna. Þá var sárt að þurfa að gegna ómerkilegum sendi- ferðum. Oft var mikið af silungi við bryggjuna, bæði smáum og stórum. Fvrst á vorin komu þeir vænu. Hægt komu Jieir inn með fjörunum, og höfðu alltaf nokkra viðdvöl við bryggjuna, jrví þar var nóg æti. Fiskibátar settu þar afla sinn á land, svo að blóðlifrar, síldarbeitur og annar úrgangur var þar jafnan á botnin- um. Ég man eftir, að við sáum oft sömu silungana við bryggjuna dögum sarnan. Þeir þekktust á gömlum meiðslum, eða þá að rilið hafði verið út úr jæiin. Oft enduðu þessir kunningjar svo líf sitt á öngli einhvers drengjanna á bryggjunni. Bleikjan tók bezt með aðfallinu, sér- staklega ef svo stóð á, að það var snemma Minningar frá bryggjnnni. morguns, eða seint að kvöldi. Gaman var að virða fyrir sér háttu silungsins. Flestir höguðu sér injög svipað við bryggjuna. Þeir byrjuðu á að synda marga stóra liringi kringum niðurfallið frá bátumun og litu forvitnislega til þeirra, sem voru að gæða sér á ætinu. Skyndilega komu Jieir svo og syntu hart yfir staðinn, og renndu sér oft svo sá í kviðinn. Þegar þeim sýndist svo að allt væri með felldu, komu þeir mjög hægt í áttina. Oft stönz- uðu Jreir lengi og athuguðu minnstu hreyfingu. Þá var nú betra að liggja kyrr á bryggjunni. Margsinnis gramdist okkur við þá fullorðnu, sem endilega þurftu að ganga um bryggjuna, þegar svona stóð á, án þess að skeyta um okkar uss og aðvaranir. Innan um góðgætið á botninum lagði s\o lítill drengur agnið sitt. Línan var bara venjulegt snæri og þorskaöngull á endanum. Oftast var beitan lifur eða hjarta úr þorski, eða þá síldarbeita — allt eftir hvað hann át í hvert skipti, en miklu Veiðimaðurinn 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.