Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Side 15

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Side 15
H. HANSSON: Tekmv t lnndhel^i. KVÖLD eitt, seinni hluta vetrar, koin Gísli vinur niinn og veiðifélagi að heini- sækja mig. Ég hafði lítið haft af honum að segja að undanförnu, aðeins séð hon- um bregða fyrir á götu endrum og eins og \ irzt hann niðurdreginn, enda frétt að ltann yæri í tóbaksbindindi, og þurfti þá ekki að sökum að spyrja. Hann settist, stundi þungan og starði framundan sér sljóvum augum. Það var ekki sjón að sjá gamla félaga minn. Einu sinni eða tvisv- ar áðtir hafði ég séð hann svona beygð- an; þá reyndist bezt að tala um veiðiskap. Ég hóf því máls á því, að nú færi gæsung- urinn að ganga. Þessi dularfulli fiskur, sem sumir kalla Grænlandslax og er sagð- ur ganga í ár á Snæfellsnesi eldsnemma á vorin, hefur platað okkur oftar en nokkur annar fiskur. Við höfum farið þangað á ýmsum tímum, spurzt fyrir á bæjunum og iengið að renna, en ýmist komið of seint eða of snemma. Stundum eru allar ár sagðar fullar af honum; en óðara en við komum, er hann rokinn upp í vatn. Annars hefur margt skrítið komið fyrir okkur Gísla á veiðiferðum okkar. Það var t. d. stóri laxinn, er rak litlu laxana, sem voru að því komnir að taka hjá okkur, úr hylnum og upp undir foss. Eitt sinn sáum við hrossagauk fljúga marga hringi kringum þekktan laxveiði- rnann til að forða sér undan blóðþyrstum VlIWMAM'RINN 11

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.