Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 4

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT 141. TÖLUBLAÐS 1993 Verðlaunasöguna að þessu sinni ritar Guðmundur Guðjónsson blaðamaður og veiðimaður og rifjar upp slaginn við þann stóra á Kattarfossbrún í Langá á Mýrum. Það hafa ýmsir lent í ævintýrum á þessum stað, þar sem laxarnir hreinlega taka með sporð- blöðkuna fram af fossbrúninni. bls. 6. Vinur okkar Jón Pedersen skrifar stutta hugleiðingu um hvað menn séu eiginlega að fá'ann á þegar þeir eru að fá'ann en við ekki. bls. 9. Ritstjórinn og nokkrir vinir hans tóku sig til og keyptu veiðileyfi í Norðurá í fyrsta holli eftir opnunarholl svona til að ná úr sér hrollinum og prófa græjurnar. Þeir ætla að kaupa leyfi í sama holli að ári, þótt fljótið fagra hefði ekki verið gjöfult og aðeins vantað þeyttan rjóma til ^ð geta hitað súkkulaði úrárvatninu. bls. 12. Ýmsir telja sig gegnum aldirnar hafa séð vatnaskrímsli hér og þar þótt ekkert þeirra jafnist á við Lagarfljótsorminn. Guðmundur Guðjónsson skrifar frásögnina af vatnaveiðimönnunum, sem næstum því tóku til fótanna er skrímsli virtist stefna hraðbyri í átt til þeirra. En ... bls. 16. Veiöiréttareigendur funduðu um sín mál á Blönduósi ekki fyrir löngu og þar komu upp á borðið mörg mál, er snerta hagsmuni veiðimanna. Einar Hannesson segir okkur helstu tíðindi af fundinum. bls. 18. Jón Skelfir Ársælsson vinur okkar og yfirljósmyndari var á ferð og flugi í upphafi veiðisumars og við sýnum ykkur myndarlega syrpu úr safni hans, frá áropnunum, Veiðimessu og veiðidegi fjölskyldunnar. bls 24. Bændur og leigutakar við Laxá í Aðaldal hafa undanfarin ár staðið að stórfelldu ræktunarátkai og sleppa nú árlega tugum þúsunda gönguseiða í þetta mikla fljót, Guðni Guðbergsson fiskifræðingur og ráðgjafi þeirra nú segir okkur frá árangrinum í ítarlegri úttekt. bls. 34. Einar Hannesson hefur manna mest fjallað um veiðimál gegnum árin og hann hefur tekið saman stórfróðlega 2 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.