Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 20

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 20
Höfuðáhersla verði lögð á veiðieftirlit í sjó Ályktun L.V. Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldin á Blönduósi 10. og 11. júní sl. og komu félagar og gestir til hádegisverð- ar að Hótel Blönduósi fimmtudaginn 10. júní og að honum loknum setti Böðvar Sigvaldason, formaður fundinn. Fundar- stjóri var kjörinn Ófeigur Gestsson, bæjar- stjóri á Blönduósi og ritarar þeir Jón Guð- mundsson, Fjalli og Óðinn Sigþórsson, Einarsnesi. Formaður kjörbréfanefndar var Ævar Þorsteinsson, Enni. Mættir voru um 40 fulltrúar frá veiðifé- lögum víðsvegar um land. Fundinum var slitið seinni hluta föstudags 11. júní og óskaði formaður félögum góðrar heim- ferðar. - í ítarlegri skýrslu Böðvars Sigvaldason- ar, formanns LV sem dreift var fjölritaðri á fundinum, greindi m.a. frá endurskoðun lax- og silungsveiðilaga, laxveiðinni 1992, þróun veiðileigu 1991 og 1992, virðis- aukaskattsmálum, kynningu og markaðs- setningu íslenskra veiðivatna í útlöndum, ferðamálaráðstefnu, laxveiðikvótakaup- um, alþjóðlegu samstarfi um laxavemd, veiðieftirliti í sjó, fiskeldi og hafbeit, af- réttarvötnum og veiðiréttindum, nám- skeiði um nýtingu á ám og vötnum, Veiði- málanefnd og Veiðimálastofnun, sam- skiptum við LFH og LS, silungsverkefni og fleiru. Amaldur Mar Bjamason, atvinnumála- 18 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.