Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 23

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 23
Fallegur fengur á Efrahorni í Sogi. Ljósm. J.S.A. 1993 leggur áherslu á að kaupin á laxveið- kvóta Færeyinga sé mikið nauðsynjamál fyrir alla hagsmunaaðila, svo sem veiði- réttareigendur og hafbeitarstöðvar. Fundurinn telur eðlilegt að Fiskrækta- sjóður taki þátt í að greiða fyrir þennan kvóta en jafnframt er lögð áhersla á að hafbeitarstöðvar greiði líka fyrir kvótana að sínum hluta.” Þakkir til banka fyrir boðsferðir í lax- veiði „Aðalfundur Landssambands veiðifé- laga, haldinn á Blönduósi 10. - 11. júní 1993 bendir á að íslendingar verði að leita allra leiða til þess að efla hér atvinnu og auka hagvöxt. Fundurinn bendir á mikilvægi ferða- þjónustu í þessu sambandi og að engir skili jafn miklum tekjum inn í landið og erlendir veiðimenn. Fundurinn þakkar ráðamönnum banka og annarra fyrirtækja fyrir að bjóða er- lendum viðskiptavinum til laxveiða á Is- landi og vekur athygli á þeirri íslands- kynningu sem þar fer fram. Mörg dæmi eru um að slíkar boðsferðir leiði af sér stórfelld viðskipti og miklar gjaldeyris- tekjur inn í landið.” Kynningar-og markaðsleit Aðalfundur Landssambands veiðifé- laga, haldinn á Blönduósi 10. - 11. júní 1993 felur stjóm sambandsins að efla markaðsleit og kynningu íslenskrar lax- og silungsveiði erlendis eftir því sem að- stæður leyfa. Aðalfundurinn felur stjóm LV að leita eftir góðri leið í þessu efni í samvinnu við aðildarfélögin, Ferðamálaráð og hags- munaaðila í ferðaþjónustu um fram- kvæmdina. Fundurinn vill, þó að hver og einn aðili innan LV hafi með sín kynningar- og sölu- mál að gera, að landssambandið leggi sitt af mörkum eins og kostur er. Greinargerð: Aukin sala til erlendra veiðimanna kemur ekki aðeins þeim ám sem hana stunda til góða, heldur einnig öðmm félögum, þar sem öll slík sala minnkar framboð veiðileyfa á hinum þrönga markaði innanlands. A síðasta starfsári var stigið skref til undirbúnings og framkvæmda á þessu sviði og vill fundurinn þakka það og hvetur stjóm til að halda áfram á þeirri braut. VEIÐIMAÐURINN 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.