Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 36

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 36
Eftir Guðna Guðbergsson Stórlaxalöndun í Hrúthólma í Laxá í Aðaldal. Ljósm. J.S.A. Inngangur Rannsóknir á seiðabúskap Laxár 1 Að- aldal hafa farið fram árvisst frá 1984 (Tumi Tómasson 1985, 1987, 1988, 1989 og 1991). Þá hefur verið metinn þéttleiki seiða í ánni og aldursskipting þeirra. Auk þessa hefur verið fylgst með aldurssam- setningu veiðinnar eftir hreisturlestri. Til- raunir hafa verið gerðar með bætt bú- svæði fyrir seiði. Þá hefúr verið sett grjót í ána sem eykur flatarmál botnsins og myndar skjól fyrir seiði og fæðudýr og hafa þessar aðgerðir gefið góða raun (Tumi Tómasson 1991). Veiðiskýrslur eru til úr Laxá áratugi aft- ur í tímann og hafa þær verið notaðar til að skýra samsetningu veiðinnar og við gerð spálíkana fyrir laxveiði (Scamecchia 1984; Magnús Þór Hafsteinsson og Tumi Tómasson 1989; Jónas Þór Þorvaldsson 1991). Þá hafa veiðiskýrslur verið lagðar til grundvallar við samanburð á samspili umhverfisþátta og veiði (Guðni Guð- bergsson 1989; Jónas Þór Þorvaldsson 1991; Þórólfur Antonsson o.fl. 1992). Góðar veiðiskýrslur em homsteinn þess að hægt sé að fylgjast með breytingum í veiði, orsökum þeirra og árangri af fisk- ræktaraðgerðum. Talsverðum íjölda seiða hefur verið sleppt í Laxá á undanfömum ámm, til fiskræktar. Þar er um að ræða seiði allt frá smáseiðum og upp í gönguseiði. A seinni ámm hefur nokkur hluti gönguseið- anna verið merktur til að auðvelda mat á árangri, aðferðum við sleppingar og á- vinningi af þeim. Þær rannsóknir sem gerðar vom á síð- astliðnu sumri og greinir frá í þessari sam- antekt, em mat á þéttleika og stærð seiða í 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.