Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 41

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 41
Frá Þvottastreng í Laxá í Aðaldal. Ljósm. J.S.A. legu máli varðandi þéttleika og fram- leiðslu seiða. Langflest þeirra seiða sem veiddust voru á öðru sumri (1+). Það gef- ur til kynna að tveggja ára seiðin hafa gengið út þá um vorið og var hlutfall þeirra í rafveiðunum lægra en verið hefur undanfarin ár. Flest þeirra tveggja ára laxaseiða sem veiddust voru kynþroska smáhængir. Vöxtur seiða í Laxá er mikill samanborið við aðrar laxveiðiár. Þar var meðallengd 0+ seiða að hausti 4.8 sm, 1+ 10.4 og 2+ 13.8. Til samanburðar þá voru meðallengdir 1+ seiða í Hofsá í Vopna- fírði 6.8 sm, 2+ 9.0 sm og 3+ 10.5 sm 1992 (Þórólfur Antonsson 1993). Til að fá samanburð á þéttleika seiða í Laxá milli ára var litið á eins árs seiði en það er sá árgangur sem er allur í veiðan- legri stærð með rafveiði. Vorgömul seiði veiðast almennt illa vegna smæðar og eru oft hnappdreifð. Samanburður á þéttleika þeirra er því hæpinn. Hluti tveggja ára seiðanna getur hafa gengið til sjávar og hluti hænganna orðinn kynþroska sem smáhængar í ánni. Fram kemur að þétt- leiki eins árs seiða nú er sá mesti sem ver- ið hefur frá 1986 og að nokkur munur er í þéttleika seiða milli ára. Allar líkur eru til þess að þau seiði sem nú eru eins árs gangi út næsta vor. Athygli vekur hve hlutdeild laxa í veiði með tvö ferskvatnsár er lág en það er sá aldur seiða sem virðist uppistaðan í framleiðslu Laxár ef marka má rafveiðar. Um getur verið að ræða að dánartala þeirra sé hærri en eldri seiða eða þá að hlutfallsleg framleiðsla Laxár sé ekki meiri í þeirri veiði sem þar kemur fram. Mjög hátt hlutfall veiðinnar í Laxá veiðist neðan Æðarfossa og næstu tveimur veiðisvæðum ofan við. Þetta gæti gefíð til VEIÐIMAÐURINN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.