Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 45

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Qupperneq 45
Spegilfagurt sumarkvöld í Aðaldal. Ljósm. J.S.A. verður það sama og var úr sleppingu 1990 má búast við 104 stórlöxum. Ef þær for- sendur standast má búast við að slepping- in í heild skili 447 löxum í veiði og þá fer kostnaður á hvem veiddan físk úr göngu- seiðasleppingum niður í 5.450 kr. Ef gert er ráð fyrir að sleppingar seiða í Laxá séu hrein viðbót við veiði og að afli náttúru- legs lax hafi verið sá sami, hefði veiðin í ánni verið 1915 laxar ef slepping hefði ekki komið til. Líklegt er þó að afli hefði verið eitthvað meiri því þá hefði sókn á hvem fisk aukist og þar með væntanlega einnig afli. Sumarið 1992 var sleppt 36.900 göngu- seiðum í Laxá. Hluti seiðanna var ör- merktur og vom sleppiaðferðir svipaðar og viðhafðar vom 1991. Þessar slepping- ar eiga að gefa endurheimtur í veiði 1993 og samanburð við endurheimtur 1992. Auk þessara sleppinga var sleppt 40.000 seiðum sem vom að meðaltali um 21 g að þyngd (Bjöm Jónsson munnl. uppl.). Seiðunum var sleppt 21.- 23. október og falla því undir það sem kallað hefúr verið haustseiði. Líta verður á þetta sem tilraun og verður úr skorið um endurheimtur og tilkostnað í samanburði við gönguseiðin. Af þessum seiðum vom 9.000 örmerkt og sleppt í þremur hópum á mismunandi stöðum í ánni. Hugmyndin er að prófa hvort hægt sé að sleppa smærri og ódýrari seiðum að hausti, sem þó fái náttúrulega birtu og hitastig í ánni án þess að taka þaðan fæðu að ráði í samkeppni við nátt- úrulegan fisk. Endurheimtur merkja ættu að geta skorið úr um hvemig til tekst. Þó hægt sé að auka veiði með seiðaslepping- um er líklegt að endurheimtuhlutfall verði sveiflukennt og fari efitir umhverfísað- stæðum eins og endurheimtur náttúmlegra seiða í ánum og veiðin gera. VEIÐIMAÐURINN 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.