Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Blaðsíða 54
Margar stórveiðisögur voru sagðar úr Soginu ígamla daga. Ljósm. J.S.A.
(1975), en í fyrrgreindu bókinni er fjallað
um Hvítá og Grímsá. Aðrar bækur Bjöms
sérstaklega um þetta efni em: „Hamingju-
dagar“ (1950), „Að kvöldi dags“ (1952)
„Vinafundir“ (1953), „Vatnaniður“ (1956)
og „Svanasöngur“ (1976).
Bókin „Lax á færi“ (1963) í samantekt
Víglundar Möller, en í henni eru fyrst og
fremst valdar greinar sem birst höfðu í
Veiðimanninum um sportveiði.
Fyrsta bókin sem út kom hér á landi og
helguð er algerlega einni á, ef svo má
segja, er „Laxá í Aðaldal“ (1965), rituð af
Jakobi V. Hafstein. Einnig hefur komið út
snælda með þessu efni.
Þá kemur bókin „Elliðaár“ (1968) bók
eftir Guðmund Daníelsson. Önnur bók
„Dunar á eyrum - Ölfusá - Sog“ (1969)
og hin þriðja „Vötn og veiðimenn - uppár
Ámessýslu" (1970) eftir sama höfund.
„Rauðskinna" (1969) eftir Stefán Jóns-
son, alþm.
„Með flugu í höfðinu" (1971) eftir Stef-
án Jónsson, alþm.
„Laxabömin“ (1972) eftir R.N. Stewart
í þýðingu Eyjólfs Eyjólfssonar.
„Laxalíf4 (1983) eftir Atsushi Salurai
og Þorstein Thorarensen, en þetta er þýdd
bók með einhverju ívafi frá Þorsteini, þýð-
anda hennar.
„Varstu að fá hann ?“ (1983) bók eftir
Guðmund Guðjónsson.
„Vatnavitjun“ (1984) eftir Guðmund
Guðjónsson.
„Elliðaámar“ (1986) bók á ensku eftir
Ásgeir Ingólfsson.
„Grímsá, drottning laxveiðiánna"
(1986) eftir Bjöm J. Blöndal og Guðmund
Guðjónsson.
„Stórlaxar“ (1986) eftir Eggert Skúla-
son og Gunnar Bender.
„Á bökkum Laxár“ (1987) eftir Jó-
hönnu Á. Steingrímsdóttur.
„Á veiðislóðum“ (1987) eftir Guðmund
Guðjónsson.
„Stangaveiðin 1988“ árbók, sem Gunn-
52
VEIÐIMAÐURINN