Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 54

Veiðimaðurinn - 01.06.1993, Síða 54
Margar stórveiðisögur voru sagðar úr Soginu ígamla daga. Ljósm. J.S.A. (1975), en í fyrrgreindu bókinni er fjallað um Hvítá og Grímsá. Aðrar bækur Bjöms sérstaklega um þetta efni em: „Hamingju- dagar“ (1950), „Að kvöldi dags“ (1952) „Vinafundir“ (1953), „Vatnaniður“ (1956) og „Svanasöngur“ (1976). Bókin „Lax á færi“ (1963) í samantekt Víglundar Möller, en í henni eru fyrst og fremst valdar greinar sem birst höfðu í Veiðimanninum um sportveiði. Fyrsta bókin sem út kom hér á landi og helguð er algerlega einni á, ef svo má segja, er „Laxá í Aðaldal“ (1965), rituð af Jakobi V. Hafstein. Einnig hefur komið út snælda með þessu efni. Þá kemur bókin „Elliðaár“ (1968) bók eftir Guðmund Daníelsson. Önnur bók „Dunar á eyrum - Ölfusá - Sog“ (1969) og hin þriðja „Vötn og veiðimenn - uppár Ámessýslu" (1970) eftir sama höfund. „Rauðskinna" (1969) eftir Stefán Jóns- son, alþm. „Með flugu í höfðinu" (1971) eftir Stef- án Jónsson, alþm. „Laxabömin“ (1972) eftir R.N. Stewart í þýðingu Eyjólfs Eyjólfssonar. „Laxalíf4 (1983) eftir Atsushi Salurai og Þorstein Thorarensen, en þetta er þýdd bók með einhverju ívafi frá Þorsteini, þýð- anda hennar. „Varstu að fá hann ?“ (1983) bók eftir Guðmund Guðjónsson. „Vatnavitjun“ (1984) eftir Guðmund Guðjónsson. „Elliðaámar“ (1986) bók á ensku eftir Ásgeir Ingólfsson. „Grímsá, drottning laxveiðiánna" (1986) eftir Bjöm J. Blöndal og Guðmund Guðjónsson. „Stórlaxar“ (1986) eftir Eggert Skúla- son og Gunnar Bender. „Á bökkum Laxár“ (1987) eftir Jó- hönnu Á. Steingrímsdóttur. „Á veiðislóðum“ (1987) eftir Guðmund Guðjónsson. „Stangaveiðin 1988“ árbók, sem Gunn- 52 VEIÐIMAÐURINN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.