Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 18
18 19 fasta nefnda kirkjuþings. Ásdís Clausen, fjármálastjóri biskupsstofu starfar með fjár mála- hópi, sr. Hreinn Hákonarson sérþjónustuprestur á fræðslu- og kærleiksþjónustusviði starfar með kirkjustarfshópi og Ásta Guðrún Beck, lögfræðingur, starfaði með lagahópi. Stefán Magnússon starfar með lagahópi, Svana Helen Björnsdóttir og sr. Axel Árnason Njarðvík með fjármálahópi og sr. Arna Grétarsdóttir með kirkjustarfshópi kirkjuráðs. Samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar. Samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar starfaði á grundvelli laga nr. 12/1982, sem féllu brott með gildistöku nýrra þjóðkirkjulaga 1. júlí 2021. Nefndin hefur ekki haldið fund á starfsárinu. Verkefni kirkjuráðs á starfsárinu. 59. kirkjuþingi 2019, var framhaldið á Grand Hóteli, Reykjavík 10. sept. 2020, en þing inu hafði ítrekað verið frestað frá nóvember 2019, vegna Covid-19 heimsfaraldurs. Til um fjöll un- ar á þinginu voru 40 mál og á þessu tímamarki var helmingur þeirra óafgreiddur, eða 20 mál. Þegar þinginu lauk hófst kirkjuþing 2020-2021, þann 12. september og stóð það til 15. september en þá var því frestað. Þinginu var framhaldið í gegnum fjarfundabúnað 7. nóvember 2020 vegna Covid-19 heimsfaraldurs. Þann 13. mars 2021 var kirkjuþingi haldið áfram, þá á Grand Hóteli og lauk þinginu 14. mars 2021. Aukakirkjuþing 2021 var svo haldið 21. júní, 27. ágúst og 4. október, en þá var því slitið. Á þinginu 2020-2021 voru lögð fram 49 mál, kirkjuráð lagði fram 11 mál, biskup Íslands flutti níu mál og þingmannamál voru 31. Alls voru 42 mál afgreidd á þinginu. Þrjú mál voru dregin til baka og fjórum máluð frestað til næsta reglulega kirkjuþings. Gerðir kirkjuþings eru birtar á vefsíðu kirkjunnar. Þar eru birtar breytingar á starfs- reglum, nýjar starfsreglur, ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að fram kvæmd og kynningu þeirra mála sem kirkjuþing fól ráðinu að sinna. Jafnframt hafa þær starfsreglur sem samþykktar voru fyrir gildistöku nýrra laga um þjóðkirkjuna verið birtar í Stjórnartíðindum, en nú er þjóðkirkjunni ekki lengur skylt að birta starfsreglur í Stjórnar tíðindum eftir gildistöku nýrra laga um þjóðkirkjuna. - Ályktanir og starfsreglur kirkjuþings 2019. Hér verður gerð grein fyrir þeim 20 málum sem biðu síðari umræðu kirkjuþings 2019 þegar síðasta skýrsla kirkjuráðs var lögð fram. Fimm málanna voru dregin til baka, tvö fengu ekki framgang og einu máli var hafnað. Ekki er fjallað um þessi fimm mál hér. Sameiningar prestakalla. Mál flutt af biskupi Íslands. Kirkjuþing samþykkti eftirfarandi breytingar á prestakallaskipaninni: Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, með síðari breytingum. 4. mál. Ás-, Langholts- og Laugarnesprestaköll, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, sameinist í eitt prestakall, Laugardalsprestakall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.