Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 47
47
• Vatnsfjörður
• Saurbær
Aðrar eignir sem hópurinn leggur til að verði áfram í eigu þjóðkirkjunnar eru eftirtaldar:
• Aðalstræti 40, Þingeyri
• Aðalstræti 57, Patreksfirði
• Háaleitisbraut 66 (hluti af Grensáskirkju)
• Hellisbraut 4, Reykhólum
• Hólabraut 30, Skagaströnd
• Hólar/biskupssetur, Sveitarfélaginu Skagafirði
• Klausturvegur, Kirkjubæjarklaustri
• Löngumýrarskóli, Sveitarfélaginu Skagafirði
• Ránarbraut 7, Vík
• Steinar 1, Djúpavogi
• Sunnuvegur 4, Þórshöfn
• Sunnubraut 25, Búðardal
• Öldugata 2, Seyðisfirði
Þær jarðir sem lagt er því til að verði seldar eru eftirtaldar:
• Árnes 1
• Desjarmýri
• Miklibær
• Skeggjastaðir
• Syðra-Laugaland og Brúnir (úr Syðra-Laugalandi)
• Voli
Aðrar eignir sem lagt er því til að seldar verði eru eftirtaldar:
• Bergstaðastræti 75, Reykjavík
• Dalbraut 2, Dalvík
• Eyrarvegur 26, Grundarfirði
• Hamrahlíð 12, Vopnafirði
• Hjarðarhagi 30, Reykjavík
• Hlíðarvegur 42, Ólafsfirði
• Hólagata 42, Vestmannaeyjum
• Hvammstangabraut 21, Hvammstanga
• Hvanneyrarbraut 45, Siglufirði
• Kópnesbraut 17, Hólmavík
• Króksholt 1, Fáskrúðsfirði
• Lágholt 9, Stykkishólmi
• Lindarholt 8, Ólafsvík
• Miðtún 12, Ísafirði
• Smáragata 6, Vestmannaeyjum
• Völusteinsstræti 16, Bolungarvík