Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 72

Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 72
72 73 d. ef að öðru leyti eru fyrir hendi þær aðstæður sem eru fallnar til þess að draga óhlutdrægni hans í efa með réttu. Eigi er þó um vanhæfi að ræða ef þeir hagsmunir, sem málið snýst um, eru það smávægilegir eða eðli málsins er með þeim hætti að hvorki er talin hætta á að ómálefnaleg sjónarmið hafi áhrif á umfjöllun né atkvæðagreiðslu. Það leiðir ekki til vanhæfis til afgreiðslu máls þegar mál varðar almenna þjóðkirkjulega hagsmuni þegar þeir sem skráðir eru í þjóðkirkjuna verða taldir eiga svipaðra hagsmuna að gæta. Þegar kirkjuþing velur fulltrúa úr sínum röðum í nefndir eða störf á vegum þingsins eru þeir fulltrúar ekki vanhæfir sem boðið hafa sig fram eða stungið hefur verð upp á við það kjör. Þessi undantekning á þó ekki við um kjör í kjaranefnd þjóðkirkjunnar. Þeir þingfulltrúar, sem eru félagsmenn þeirra stéttarfélaga sem nefndin kemur fram sem viðsemjandi við, skulu víkja sæti við meðferð máls og kjör í þá nefnd. 4. gr. Forseti kirkjuþings gætir þess að fulltrúi eða fulltrúar sem kunna að vera vænhæfir til meðferðar tiltekins þingmáls víki sæti. Fulltrúi á kirkjuþingi skal án tafar vekja athygli þingforseta á ástæðum sem kunna að valda vanhæfi hans til umfjöllunar og atkvæðagreiðslu um tiltekinn dagskrárlið þingsins skv. reglum þessum. Rísi ágreiningur um túlkun þessara reglna sker forseti þingsins úr. 5. gr. Kirkjuþingsfulltrúi sem er vanhæfur til meðferðar máls má ekki taka þátt í undirbúningi, meðferð eða atkvæðagreiðslu um það. Hann skal víkja úr fundarsal og má ekki hafa frekari afskipti af málinu á þinginu eða við störf nefnda þess sem þingfulltrúi. Þegar afgreiðslu málsins er lokið skal þingfulltrúinn kallaður inn á þingið aftur til að taka þátt í umfjöllun og afgreiðslu annarra mála. 6. gr. Kirkjuþing er ályktunarhæft við afgreiðslu máls óháð þeim fjölda fulltrúa sem eftir eru þegar vanhæfir þingfulltrúar hafa vikið sæti. III. KAFLI Störf nýkjörins kirkjuþings. 7. gr. Forseti kirkjuþings er kjörinn úr röðum leikmanna til fjögurra ára í senn á fyrsta kirkjuþingi að afloknum kirkjuþingskosningum. Fráfarandi forseti stýrir forsetakjöri og gegnir að öðru leyti forsetastörfum þar til nýr forseti hefur verið kjörinn. Njóti fráfarandi forseta ekki við kemur varaforseti í hans stað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.