Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 130

Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 130
130 131 Lagt er til að þjóðkirkjan vinni á þremur sviðum í þjónustunni við innflytjendur og flóttamenn er varða réttindi þeirra, trú, menningu og félagsmál auk þess að koma á fót samfylgdarkerfi (mentor). Réttindi Kirkjan vinnur gegn fordómum, útskúfun og hvers konar ofbeldi gagnvart fólki með erlendan bakgrunn í nærsamfélagi og opinberri umræðu. Þetta er hluti af málsvarnarhlutverki hennar sem fólgið er í réttindagæslu og ráðgjöf. Kirkjan veitir þó ekki lögfræðiþjónustu heldur veitir andlegan og mannúðlegan stuðning. Trú Þjóðkirkjan skipuleggur fjölbreytt helgihald í samvinnu við innflytjendur t.d. á tungumálum sem þeir skilja með tónlist frá löndum þeirra. Sóknarbörnum verði boðið í slíkt helgihald við sérstök tilefni t.d. á hátíðum kirkjunnar. Unnið verði að því að hjálpa innflytjendum að finna sig sem hluta safnaðanna, jafnvel í guðsþjónustu á þeirra eigin tungumálum. Þeim verði boðin fræðsla um kristna trú enda eru margir þeirra opnir fyrir henni. Hugað verði að þörfum barna og unglinga í þessum hópi. Menning og félagsmál Móttökusöfnuðir bjóði flóttafólki og innflytjendum upp á íslenskunámskeið án endurgjalds. En slík námskeið verði sem mest fjármögnuð með styrkjum. Á slíkum námskeiðum gefst þátttakendum gott tækifæri til að kynnast starfi safnaðanna og traust og tengsl geta myndast. Mikilvægt er að bjóða upp á kynningu á íslensku samfélagi en einnig á sögu og menningu innflytjenda. Prjóna- og handavinnusamverur, kynning á matar- og danshefðum eru dæmi um það sem hægt er að gera til að byggja brýr á milli ólíkra menningarheima. Samfylgdarkerfi (mentor) Móttökusöfnuðir komi á fót samfylgdarkerfi. Samfylgdarkerfi er fyrir hendi t.d. hjá Rauða krossinum fyrir fólk sem er komið með alþjóðlega vernd. Það er fólgið í því að einstaklingar eða fjölskyldur taka að sér flóttafólk, einstaklinga eða fjölskyldur til að vera þeim til stuðnings. Þetta er sjálfboðaliðastarf. Mikill fengur væri að koma slíku kerfi á fót í söfnuðum sem þjóna flóttafólki. Þá myndi kirkjan leggja sérstaka áherslu á fólk sem ekki hefur hlotið alþjóðlega vernd og er í biðstöðu. Öflugt samstarf Til þess að eftirfarandi framtíðarsýn geti orðið að veruleika er ljóst að öflugt samstarf þarf að vera á milli framkvæmdanefndar málefnis innflytjenda og flóttamanna annars vegar og yfirstjórnar, fræðsludeildar og annarra aðila um einstök mál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.