Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 135

Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 135
135 annars starfsfólks þjóðkirkjunnar svo hún geti betur komið að stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur. II. Aðgerðaráætlun – almenningur. Til að framfylgja vímuvarnastefnunni beitir þjóðkirkjan eftirfarandi vinnulagi: 1. Kirkjan komi til móts við áfengis- og vímuefnasjúka og aðstandendur þeirra, veiti þeim sálgæslu og styðji þau til að leita sér meðferðar eða annarrar hjálpar þegar við á. 2. Ávallt verði kærleikur og virðing höfð að leiðarljósi þegar fengist er við fjölskyldu- sjúkdóminn, áfengis- og vímuefnasýki. 3. Forvarnir/fræðsla. Forvarnir vegna áfengis- og vímuefna verði hluti af fræðslu í ferm ingar undirbúningi og æskulýðsstarfi. Sú fræðsla sé samræmd innan allra safnaða og taki einnig mið af stöðu aðstandenda. 4. Fræðsluefnið sé unnin af prestum eða öðrum sem búa yfirfaglegri þekkingu ogreynslu af áfengis- og vímuefnamálum. Í sumarlok ár hvert standi þjóðkirkjan að námskeiði þar sem sett er fram fræðsla um efnið. Þannig að hægt verði að taka tillit til þess við undirbúning komandi fermingarfræðslu. 5. Fjölskyldu- og sálgæsluþjónusta kirkjunnar verði ráðgefandi fyrir biskup Íslands og auk þess leiðandi í þeirri þjónustu er hér um ræðir, enda sé þar innandyra sérfræðingur á sviði áfengis- og vímuefnamála. Þannig geti þjóðkirkjan veitt einstaklingum og fjölskyldum aðstoð og sálgæslu vegna erfiðleika, þjáningar og sorgar sem hlýst af áfengisneyslu og vímuefnanotkun. 6. Þjóðkirkjan stefni á að koma á fót starfi Áfengis- og vímuvarnaprests sem er prestur með faglega þekkingu og reynslu á sviðinu. Hlutverk áfengis- og vímuvarnarprests yrði auk þess að vera biskupi Íslands til ráðgjafar að sinna fræðslu fyrir vígða þjóna og annað starfsfólk kirkjunnar, sinna forvörnum, vera tengiliður við meðferðarstofnanir og eiga í samvinnu við Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. • Eiga reglulegt samtal við presta til viðrunar og stuðnings um mál sem þau eru að fást við tengt áfengis- og vímuefnamálum. • Fara inn á meðferðarstöðvar með fyrirlestra um mál tengd sálgæslu og áfengis- og vímuefnasýki. Sinna sálgæslu á meðferðarstofnunum í samráði við slíkar stofnanir. • Sinna sálgæslu við áfengis- og vímuefnasjúka og aðstandendur þeirra. • Kynna og taka þátt í Æðruleysismessum og leggja áherslu á að þær verði samræmdar og útbreiddar eins og kostur er. • Vera stuðningur við vígða þjóna sem eiga við áfengis- og vímuefnasýki að stríða. • Stuðla að og styðja við bænahópa, kyrrðarstundir, biblíulestur, spora og fræðslufundi fyrir 12 spora fólk. III. Aðgerðaráætlun – Söfnuðir. 1. Reglur um áfengisnotkun í húsnæði kirkjunnar. Hvatt er til þess að sett séu heilbrigð viðmið um áfengisnotkun í húsnæði kirkjunnar. Má þar nefna útleigu safnaðarheimila.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.