Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 147
147
41. mál 2021-2022
Flutt af forsætisnefnd
Starfsreglur um áframhaldandi gildi starfsreglna kirkjuþings.
1. gr.
Eftirtaldar starfsreglur kirkjuþings þjóðkirkjunnar halda gildi sínu til 1. janúar 2023:
1. Starfsreglur um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni,
ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota innan þjóðkirkjunnar nr. 330/2019, sbr.
starfsrgl. nr. 1158/2020.
2. Starfsreglur um biskupsstofu, nr. 1230/2016, , sbr. starfsrgl. nr. 402/2021.
3. Starfsreglur um djákna nr. 738/1998, sbr. starfsrgl. nr. 843/2003 og nr. 1051/201.
4. Starfsreglur um Fjölskyldu- og sálgæsluþjónustu kirkjunnar nr. 951/2009, sbr. starfsrgl.
nr. 954/2010 og 387/2021.
5. Starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000, sbr. starfsrgl. nr. 770/2002,
nr. 1030/2007, nr. 1051/2018 og nr. 402/2021.
6. S tarfsreglur um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 1074/2017.
7. Starfsreglur um leikmannastefnu nr. 874/2004, sbr. starfsrgl. nr. 953/2010 og nr.
1051/2018.
8. Starfsreglur um presta nr. 1110/2011, sbr. starfsrgl. nr. 1051/2018.
9. Starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009 , sbr.
starfsrgl. nr. 951/2010, nr. 1024/2014, nr. 1076/2017, nr. 1115/2018, nr. 935/2020, nr.
985/2020, nr. 1214/2020, nr. 401/2021 og nr. 402/2021.
10. Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006, sbr. starfsrgl. nr. 1026/2007, nr. 1030/2007, nr.
947/2009, nr. 948/2009, nr. 917/2010, nr. 1038/2012, nr. 1051/2018, nr. 1157/2020, nr.
402/2021 og nr. 763/2021.
11. Starfsreglur um ráðgjafarnefnd um kenningarleg málefni nr. 821/2000, sbr. starfsrgl.
nr. 954/2010 og nr. 1051/2018.
12. Starfsreglur um samfélags- og fræðslunefnd þjóðkirkjunnar nr. 1111/2018, sbr.
starfsrgl. nr. 402/2021.
13. Starfsreglur um samkirkjunefnd þjóðkirkjunnar nr. 1006/2005, sbr. starfsrgl. nr.
1023/2014 og nr. 1051/2018.
14. Starfsreglur um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka
nr. 842/1999, sbr. starfsrgl. nr. 954/2010 og nr. 1051/20184.
15. Starfsreglur um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007, sbr. starfsrgl. nr. 1074/2008,
nr. 947/2009, nr. 915/2010, nr. 917/2010, nr. 955/2010, nr. 1114/2011, nr. 1115/2011, nr.
1035/2012, nr. 284/2013, nr. 1104/2013, nr. 625/2014, nr. 1026/2014, nr. 304/2016, nr.
1032/2016, nr. 444/2017, nr. 387/2018, nr. 1052/2018, nr. 1112/2018, nr. 1113/2018, nr.
230/2019, nr. 231/2019, nr. 232/2019, nr. 273/2019, nr. 1012/2019, nr. 1013/2019, nr.
974/2020 og nr. 1154/2020.
16. Starfsreglur um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar nr. 730/1998, sbr.
starfsrgl. nr. 827/2000, nr. 1030/2007, nr. 1031/2007, nr. 1051/2018 og nr. 402/2021.