Gerðir kirkjuþings - 2021, Page 161
161
Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs
Markmið Aðgerð Ábyrgð Tímarammi
Allt starfsfólk, óháð
kyni, hafi sömu tækifæri
til að samræma vinnu
og einkalíf, svo sem
við fæðingar- og
foreldraorlof, leyfi
vegna veikinda barna
og vegna annarra
fjölskylduaðstæðna.
Allt starfsfólk, óháð kyni,
hafi sveigjanleika eins og
kostur er s.s. varðandi
fyrirkomulag vinnu og
vinnutíma, að eins miklu
leyti og starf hvers og eins
leyfir.
Kynna fyrir starfsfólki réttindi
og skyldur sem það hefur
gagnvart vinnustaðnum.
Kynna fyrir starfsfólki þann
sveigjanleika sem er til staðar
hjá kirkjunni.
Skrifstofu- og
mannauðsstjóri
Stjórnendur
Kynning í september ár
hvert.
Kynning í september ár
hvert.
Kynbundið ofbeldi, kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og einelti
Markmið Aðgerð Ábyrgð Tímarammi
Kynbundið ofbeldi,
kynbundin áreitni,
kynferðisleg áreitni
og einelti líðst ekki
og tekið sé á málum
sem koma upp.
Á vegum kirkjunnar
er starfandi teymi
um aðgerðir gegn
einelti, kynferðislega
áreitni, kynbundinni
áreitni og ofbeldi
og um meðferð
kynferðisbrota innan
kirkjunnar.
Fræða starfsfólk um kynbundið
ofbeldi, kynbundna áreitni,
kynferðislega áreitni og einelti.
Kynna teymið fyrir starfsfólki.
Upplýsingar um teymið skal vera
aðgengilegt á heimasíðu kirkjunnar.
Stjórnendur
Fulltrúar mannauðsmála
Kynnt á prestastefnu.
Kynning í september
ár hvert.
Kynning í september
ár hvert.
Jafnréttisstefna og -áætlun þessi var samþykkt þann 18. nóvember 2021 á fundi
jafnréttisnefndar.
Samþykkt á kirkjuþingi 23. nóvember 2021