Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Qupperneq 6
VICTOR 9000 viðskiptatölvan
Valkostur hinna vandlátu!
Örf ín grafík, 800 x 400 punktar.
Sýna má allt að 8 mismunandi stafasett á
skerminum í einu, og 6000 stafi.
Skermurinn er á liðamótum þannig að unnt er
að snúa honum á ýmsa vegu til þæginda.
Sérstök húð minnkarglampa og endurkast.
16-bita Intel 8088 örtölva. -
RAM-minnier 128-896 Kb.
MSDOS, CP/M-86, UNIX og UCSD stýrikerfi.
Disketturými er minnst 1,2 Mb á tveim 5 1/4
tommu diskettum, en mest 2,4 Mb. Byggja má
inn harðan disk 10 Mb í stað annars diskettu-
drifsins.----------------
104 lyklar, þar af 10 forritanlegir. Allir íslensku
bókstafirnir.
Laust lyklaborð.
Skerminn má forrita þannig að hann hafi 80 Stafir á skermi geta verið ýmist grænir eða
stafi í 25 línum eða 132 stafi í 50 línum. svartir, skærir, mattir eða undirstrikaðir.
— Victor 9000 er hönnuð af snillingnum Chuck Peddle,
sem hannaði 6502 örtölvuna og Commodore tölvuna.
— Unnt er að fá Pascal, FORTRAN, COBOL, BASIC,
Assembler o.m.fl. forritunarmál á tölvuna.
— Sextán bita hugbúnaður er fyrir hendi rtú þegar, m.a.
frá ACTPULSAR í Bretlandi.
— Fjórar lausar raufar eru inni í tölvunni fyrir kort með við-
bótum eða stækkunum svo sem fyrir venjulegt 8 bita
CP/M stýrikerfi.
— Tölvan er sérstaklega hönnuð með þarfir fyrirtækja í
viðskipta- og atvinnulífinu í huga.
— Unnt er að fá litaskerm við tölvuna.
— Tengja má margar Victor 9000 tölvur saman í net
(network).
— Victor 9000 getur átt samskipti við aðrar tölvur t.d. sam-
kvæmt IBM 3276 og 307B stöðlum.
— 2 parallel og 2 serial-tengi eru innbyggð.
— Innbyggöur er hátalari og raddhermir (voice synthesiz-
er) þannig að Victor 9000 tölvan getur talað og framleitt
alls kyns hljóð.
— Citorcalc áætlunargerðarforritið fyrir Victor 9000 er
margfalt öflugra en VisiCalc.
— Forrit Tölvubúðarinnar hf. verða innan tíðar öll fáanleg
fyrir Victor.
Victorwriter: Nýtt mjög öflugt íslenskt ritvinnsluforrit,
sem unnt er að læra á.90 mín. Forritið
getur m.a. fundið ritvillur í erlendum
bréfum.
TÖLVUBÍIÐIN HF
Skipholti 1. Simi 2 5410