Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Síða 11
En þó svo að meginhlutverk
landsskipulags verði að samræma
fyrirfram gerðar áætlanir hinna
ýmsu ríkisgeira gefur sú vinna
um leið þá heildarmynd af
byggðaþróun og dreifingu
opinberra framvkæmda, sem get-
ur skapað grundvöll að mark-
vissari umræðu um byggðamál og
skipulagsmál.
Það verður svo að vera ákvörð-
un stjórnvalda hverju sinni, að
hve miklu leyti landsskipulag er
notað sem hagstjórnartæki í á-
kveðinni byggðapólitík eða hvort
numið sé staðar við kerfisbundna
upplýsingasöfnun um hluti, sem
ef til vill þegar eru orðnir.
StefánThors
HLUTVERK REIKNILIKANA VIÐ
SKIPULAGNINGU ÞÉTTBÝLISSVÆÐA
Á undanförnum árum og ára-
tugum hefur notkun reikni
líkana við skipulagningu þétt-
býlissvæða stöðugt færst í
aukana. Veldur þar mestu hin
hraða þróun tölvutækninnar.
Einnig hefur skilningur aukist á
hinu flókna samspili hinna
mörgu þátta, sem nútíma borg-
arsamfélag samanstendur af.
Þrátt fyrir þetta eru ýmsir sem
efast um ágæti reiknilíkana. Hér
á eftir verður reynt að gera stutta
grein fyrir reiknilíkönum, kost-
um þeirra og göllum.
Hvað er reiknilíkan?
Segja má, að reiknilíkan, sem
notað er við skipulagningu þétt-
býlissvæða, sé safn stærðfræði-
legra falla (formúla), sem tjá
tengslin milli ákveðinna þátta í
skipulagi.
Sem dæmi má nefna, að með
reiknilíkani umferðar eru gerðar
umferð^spár út frá áætlunum um
þætti eins og landnotkun (gólf-
flatarmál ýmissa flokka húsnæð-
j is), bílafjölda og umferðarvenjur
i (t.d. fjöldi ferða á hvern bíl).
I Tengslin milli þessara þátta eru
fundin mcð tölfræðilegum að-
ferðum út frá miðurstöðum um-
ferðarkannana.
Ljóst má vera að reiknilíkan
hlýtur að verða meiri eða minni
einföldun á raunveruleikanum.
Löngu fyrir daga tölvunnar va
farið að nota reiknilíkön í skip
lagi, þó í litlum mæli væri. Má þa
nefna reiknilíkön fyrir verslun-
arferðir. Slík reiknilíkön eru til-
tölulega einföld og því tilvalið að
fjalla aðeins nánar um þau, ef það
mætti verða til þess að auka skiln
ing manna á reiknilíkönum al-
mcnnt.
Algengasta tegund reikni-
líkana fyrir verslunarferðir er hið
svokallaða þyngdaraflsreiknilíl,
an. W.J. Reilly setti fyrstur mann
fram „lögmál” um aðdráttarafl
vers'lunarhverfa:
„Tvö verslunarhverfi draga að
sér veltu frá íbúðarhverfi, sem
staðsett á milli verslunarhver-
fanna, í réttu hlutfalli við stærð
verslunarhverfanna og í öfugu
hlutfalli við annað veldi af fjar-
lægðinni milli verslunarhverfis
og íbúðarhverfis”.
Ofangreint „lögmál” er tiltölu-
lega einfall og útreikningar án
aðstoðar tölvu taka stuttan tíma,
enda er aðeins gert ráð fyrir
tveimur verslunarhvefum. En
þetta „lögmál” hefur síðan verið
endurbætt og hefur það mikið
verið notað í verslunarkönnun-
um. Árið 1965 settu Lakshmanan
og Hansen fram eitt þekktasta af
brigðið af slíku þyngdarafls-
reiknilíkani (Verslunarkönnun á
Baltimore-svæði, U.S.A.). Þetta
afbrigði getur tekið til margra
verslunar og íbúðarhverfa. (Jt-
reikningar fyrir t.d. stórborg-
arsvæði eru þá orðnir það miklir,
að kostir þess að nota tölvu eru
ótvíræðir.
Reiknilíkan verslunar má nota
til að meta áhrif fyrirhugaðara
verslunarhverfa á þau, sem fyrir
eru. Reiknilíkan verslunar getur
bví verið hjálpartæki við ákvörð-
n á stærð og staðsetningu nýrra
erslunarhverfa.
Hlutverk reiknilíkana.
Eins og fyrr greinir eru reikni-
líkön meiri eða minna einföldun
á því flókna samspili óteljandi
íátta, sem nútíma borgarsamfé-
ag samanstendur af. Til eru þeir
sem efast því um að reiknilíkön
eigi nokkurn rétt á sér í skipulags-
vinnunm.
I skipulagsvinnu hlýtur alltaf
að vera um einhverja einföldun
að ræða, hvort scm stuðst er við
reiknilíkön eða ekki. Að jafnaði
ætti reiknilíkan að vera töluvert
minni einföldun á raunveru-
leikanum heldur en aðrar hefð-
bundnar aðferðir í skipulagi,
a.m.k. hvað snertir |rá þætti, scm
unnt er að setja í stærðfræðilegt
sanfhengi. En yfirleitt er cinnig
um að ræða þætti, scm annað
hvort er ókleift eða borgar sig
ekki að greina með tölum. Hér
verður því einnig að koma til hug-
lægt mat bæði skipuJeggjenda og
þeirra, sem þurfa að taka endan-
lega ákvörðun um valkosti í
skipulagi, þ.e. stjórnmálamanna.
F.kkert reiknilíkan getur komið í
stað dómgreindar skipulagaðila.
Ef menn horfa fram hjá þessari
staðreynd við notkun reikni-
líkana í skipulagi, þá er verr af
stað farið en heima setið.
En reiknilíkön geta líka vcrið |
varasöm í sambandi við þá þætti, |
sem unnt er að setja í stærðfræði-
legt samhengi. Ber þar fyrst að
nefna tölfræðilega óvissu á hinu
stærðfræðilcga samhengi. sem
fundið er út frá niðuistóðum
kannana (t.d. umferðatkannana.
þar sem fólk er beðið að gera
grein fyrir ferðum sínurn). I oðru
lagi er um að ræða óvissu í
útkomu úr reiknilíkani vegna
óvissu um fraintíðarþroun cin-
hvers þátts, sein útkoman bvggi>i
! á. I sambandi við reiknilíkan um-
ferðar má nefna sem dænú ovissu
um bílafjölda og ferðafjölda á , >íl.
landnotkun og landnýtingu í
framtíðinni
Ef mcnn hafa ol’tni á reiknilík-
önum gelur það le.itt til þess. að
skipulagsáætlunin xerði ekki jafn