Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Blaðsíða 26

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Blaðsíða 26
UMRÆDUR OG ÁKVARÐANIR UM VINNUÁÆTLUN SÖRNUN Á GRUNDVALLAR- URPLÝSINGUM - SKIPULAG UPPLÝSING - KORTAMÁL ÁKVARÐANIR TLKNAR UM MARKMID I ÞUIM MÁLAFLOKKUM SEM TALIÐ ER ÆSKILEGT AD SVÆDASKIPUIAG NÁI TIL - FRAMSETNING Á MISMUNANDI ÞRÓUNARMÖGULEIKUM OG MAT Á ÞEIM. © KYNNING ÞRÓUNARMÖGULEIKUM OG UMRÆÐUR © SAMÞYKKTIR UM SVÆSASKIPULAG ER MYNDA RAMMA FYRIR AÐALSKIPULAG EINSTAKRA SVEITARFÉLAGA OG SKYIUAR ÁKVARÐANIR. Svœðaskipulagfyrirhöfuðborgarsvœðið — vinnutilhögun \ svæðinu skilgrcini írckar þá j málatlokka sem þeir telja rétt að j skipuleggja og leysa sameigin- | lega. — til hvaða þátta svæða- I skipulag á höfuðborgarsvæðinu j eigi að ná. hvaða tengsl skuli vera ' milli svæðaskipulags og aðal- skipulags og hvaða vinnutilhög- un skuli viðhöfð við gerð, viðhald og endurskoðun þessa skipulags. Nú þegar hafa Skipulagsstof- unni borist fyrirspurnir um fjölmörg efni, sem erfitt er að taka afstöðu til án slíkra stefnu- mótunar. Samvinna milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur tekist með ágætum á mörgum sviðum, en við umræður og ákvarðanir um fleiri svið eða málaflokka sem æskilegt væri að takast á við sam- eiginlega, er rétt að hafa í huga að þar sem samvinna sveitarfélaga hefur tekist vel, bæði hér á landi og erlendis er yfirlcittt ein eða fleiri af eftirtöldum forsendum til staðar: 1) Samvinna er fjárhagslega hagkvæm, eða nauðsynleg. 2) Æskilegteraðhafasamvinnu af tæknilegum ástæðum, eða þá að viðkomandi fram- kvæmd er einungis fram- kvæmanleg með sameigin- legu átaki. 3) Samvinna er nauðsynleg til að tryggja sama eða svipað framboð á opinberri þjónustu fyrir íbúa viðkom- andi svæðis. 4) Æskilegt er að gera átak á sama sviði samtímis í öllum hlutaðeigandi sveitarfé- Iögum. Skipulag snýst í grundvallarat- riðum um ákvarðanatöku. Til þess að stjórnmálamenn geti tekið markvissar ákvarðanir um þessi mál þurfa þeir góðar, nýjar og markvissar upplýsingar. — Sá grundvöllur að svæðaskipulagi og sá upplýsingabanki, sem verið er að byggja upp á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins getur á komandi árum orðið mikilvægt tæki við slíka sameiginlega stefnumótun, en því aðéins að markvisst sé unnið að þessum málum og að gagnkvæmur skiln- ingur og traust ríki milli hlutað- eig'andiaðila. AÐALFUNDUR SVEITARFÉLAGA Á HÖFUÐ- BORGARSVÆÐINU Aðalfundur Samtaka sveitarfé- laga á höfuðborgarsvæðinu var haldinn 23. 10. ’82 í félagsheimili Kópavogs. Formaður Richard Björgvins- son setti fund kl. 14:00 og bauð fundarmenn velkomna, fundar- stjóri var skipaður Stefán Jónsson Hafnarfirði og fundarritari Arn- ór Pálsson Kópavogi. í upphafi fundar flutti formað- ur S.S.H. skýrslu stjórnar fyrir síðastliðið starfsár. Gjaldkeri Jóhann H. Jónsson bar upp og skýrði reikninga árs- ins_1981. Júlíus Sólnes flutti fjár- hagáætlun Skipulagsstofu fyrir starfsárið 1982 og þar kemur fram að þrátt fyrir niðurskurð Reykjavíkurborgar á árinu kem- ur hún til með að standast, en þar bjargar framlag frá SASIR. Einn- ig kom fram að innkoma er minni en áætlað var. Júlíus flutti einnig rekstraráætlun fyrir starfárið 1983 og kemur fram að hækkun á milli ára er 44.95%. I aðalstjórn samtakanna til eins árs voru kjörnir: Adda Bára Sigfúsdóttir Reykja- vík, Árni Olafur Lárusson Garðabæ, Heiðrún Sverrisdóttir Kópavogi, Hörður Zóphaníasson Hafnarfirði, Júlíus Sólnes Sel- tjarnarnesi, Pétur Bjarnason Mosfellssveit, Richard Björgvins- son Kópavogi, Sólveig Ágústs- dóttir Hafnarfirði, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Reykjavík. 26

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.