Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Side 20

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.11.1982, Side 20
Nýjung a Islandi Hagtala h.f. kynnir hugbúnaðarþjónustu, þá fyrstu sinnar tegundar. Boðið er upp á þrautreynd kerfi á sviði stjórnunar, bókhalds, áætlunargerðar og rekstrareftirlits í fyrirtækjum. Við leggjum áherslu á eftirfarandi: • Að vera óháóir einstökum tölvumerkjum. • Að hugbúnaður sé valinn á undan tölvubúnaði. • Aó skilgreining á þörfum og kröfum til tölvulausnarinnar liggi fyrir strax í upphafi. • Að tölvukerfi sé valiö með framtíóarmöguleika í huga. • Að veita fyrirtækjum alhliða ráðgjöf varðandi endanlega tölvulausn. • Að nýta sérþekkingu rekstrarráðgjafa Hagvangs h.f. Kerfin hafa nú þegar verið aölöguð að eftirtöldum tölvutegundum: Radio Schack TRS 80, Model II North Star Horizon Commodore 8032 Lítið inn og aflið ykkur upplýsinga, viö erum sannfærðir um að ferðin mun borga sig. HAGTALA H/F GRENSÁSVEGI 13 — 108 REYKJAVÍK — SÍMAR 81706 & 83666

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.