Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1984, Blaðsíða 14

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1984, Blaðsíða 14
14 SKIPULAGSMÁL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Hagkvæmari einangrun ásprautuð einangrun með nýrri tækni Baxenden aöferðin er hagkvæm lausn á tveimur vandamálum. Ásprautað Polyurethane frauð erfullkomin vörn gegn kulda og raka. Einangrun sem hefur yfirburði jafnframt því sem hún skapar fullkomna vatnsklæðningu. Hagkvæmasta lausnin á veggi og þök, innanhúss sem utan. fullkomin þét- ting og einangrun á flöt þök, á mannvirki, í skipum, bátum. Verk unnin samkvæmt tilboði. Einangrunargildi Polyurethane er meira en nokkura annarra efna. Þegar því er sprautað í holrými þenst það út með efnahvötum og þéttfyllir með jöfnum þrýstingi hverja smugu. Polyurethane er auk þess eina einangrunarefnið sem er vatns- og rakahelt. Aðferðin sem við beitum er því trygging fyrir að einangrunin er sú fullkomnasta á markað- inum og skilar hámarks sparnaði. Einnig margar aðrar tegundir þéttiefna fyrirliggjandi. Raunhæfur valkostur fyrir þá sem vilja einangra á hagkvæman hátt: Einar Jónsson verktakaþjónusta LAUFÁSVEGI 2A. SÍMI 91-23611

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.