Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1984, Blaðsíða 34

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1984, Blaðsíða 34
34 SKIPULAGSMÁL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS sömfMm MAGÉS TÓMASSON Magnús Tómasson f. 1943. Nám við Konunglegu Akademíuna í Kaupmannahöfn 1963-69. Fyrsta einkasýning í Bogasal Þjóðminja- safns 1962, síðan 11 einkasýningar bæði hér heima og erlendis, þar á meðal 3 í Gallerí Sum, í Malmö Konsthall og nú síðast á Kjarvals- stöðum á Listahátíð 1982. Fjöldi samsýninga á íslandi og erlendis, þar á meðal Ungdomsbiennale í Osló 1970, Sum IV á Stetjelijk Museum Amsterdam 1971. íslensk list á Minnesota Museum of Art. Sýningar myndhöggvarafélagsins á Skólavörðuholti, sýningin “íslensk myndlist í 1100 ár“ 1974, samsýn- ingar í Gallerí Sum, farandsýningar um Norðurlönd o.fl., nú síðast sýn- ingu Borealis sem kemur til Kjar- valsstaða nú í apríl. FORSÍÐUMYMN Forsíðumynd “Kona og fiskur“ gerði Jóhanna Kristín Yngvadóttir. Jóhanna er fædd 31.10. 53 og lauk námi úr grafikdeild Myndlista og handíðaskóla íslands 76. Var 1 vet- ur í de Unje academie psychopolis den Haag, Hollandi. Síðan 3 vetur í Rijksacademie von Beldende kun- sten, Amsterdam í málun undir leiðsögn Jakob Kuijper. Hefur haldið 2 einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér og erlendis. mmm -®IUISHÖNNU|\| tömasjömsson ^ J Au9'ýsingateiknan MA -^fEXTAGERÐ EIRÍKUR JÓMSSOM Blaöamaður físs&r 8AFNARSTRÆT115, R SÍM,Ao,.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.