AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 20

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 20
Ekki fer á milli mála aö hér mcetast ólíkir heimar. Hér á síðunnni eru kaffihúsin Tíu dropar og Köku- húsiö fulltrúar fyrir hiö skandinavíska, huggulega furubita-andrúmsloft, þar sem kaffi og rjóma- vöfflur, eða Pilsner og „Dansk smerrebred" er boriö fram á húsmóðurlegan hátt. Gestir eru stúkaðir af í básum, menn geta setið óáreittir og „diskúteraö". Ásvonastööum las maöurTímann og Þjóðviljann meö kaffiblettum og heyrði útundan sér gáfumannatal „stamgestanna". Á hinni síðunni á Ráöhúskaffi og Café Paris,þar kveöur viö annan og heimsborgaralegri tón. Stórir gluggar, expressókaffi, vín og jafnvel mineralvatn, bökur og salat framreitt af þjóni á hraðferð. Viö gluggann siturveraldarvant par. Á skafti er kjölklemma fyrir Le Figaro til þess aö maöur geti líkst sem mest persónu í kvikmynd sem situr í anddyri Hótel Grande í Río de Janeiro anno 1925. 18

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.