AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Page 22
Kannski er Sóloníslanduseinmittdœmigerðast
fyrir þetta alþjóðlega andrúmsloft. Heimsborgar-
legt. Hér hefur yngri kynslóðin og menningar-
upparnir, með silkiklút um hóls, eignast sitt lífsleik-
svið að hittast og koma saman. Hér er ekki bara
kaffihús, heldur sýningarsalur fólks og listaverka í
mynd, tali og tónum. Hér mó ganga að „avant
garde" úr lista- og fjölmiðlalífi vísu.
Það er eins og umrœðuefnið verði ó öðrum
nótumísvona opnu og björtu rými. Stórirgluggar
XAEÉ
SóLON ISLANDUS
beint út að götunni, eru í algjörri andstœðu við
niðurbósuð og hólf dimm hólf eldri kaffihúsa.
Hérerekkistaðurfyrir leynifundi,eða við hœfi að
pukras með eitt eða neitt, allra síst með brennivín,
sem ósjaldan var bœtt út í kaffi undir borðum hér
fyrrmeir og þótti fínt.
Hér sitja þokkafullar ungar konur í heims-
borgaralegum stellingum og reykja sígarettur,
kannski bara hér, því það liggur einhver Tangó-
eftirvœnting í loftinu.
20