AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Page 23

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Page 23
Hótel Borg hefur nú endur- heimt sinn fyrri virðingarsess, þetta flaggskip veitingahúsa- menningar okkar. StaðsetninginviðAusturvöll,sem er virðulegasti og helgasti staður Reykjavíkur, klassískur stíll og aldur eykur allt d þann sérstaka blœ sem nœr tökum d huganum ð þessum stað. Á Hótel Borg er hvorki við hœfi aö vera að flýta sér né vera í óburstuðum skóm. Þykkir útveggirnir útilokaalltveraldaramsturoghversdagsleika. Það er engin tilviljun að hér fara oft fram blaðaviðtöl og ýmsirfundir, þar sem mikið liggur við. Menn finna svolítið fyrir sér innan um hóvaxna pólmana því hér er hótt til lofts. Hér er mikil saga af andans mönnum, horfnum snillingum og enn' eru til menn sem borða hódegismat með borðsilfri við borð með stífpressuðum hvítum damaskdúkum. Það kœmi ekki ó óvart þótt mannieinsog ífjarska heyrðist spilaðófiðlu.B 21

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.