AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Blaðsíða 39
HÚS SJÁLFSMORÐINGJA/ HÚS MÓÐURSJÁLFSMORÐINGJA Verk eftir JOHN HEJDUK. TINE NÖRGAARD Það er ilmandi síðsumarkvöld í september- byrjun 1991, í garðinum bak við höllina í Prag. Aldagömul tré kasta skuggum yfir vel- hirta grasbletti og yfir fjölda borða með síðum skínandi hvítum damaskdúkum. Þetta kvöld, í borg fortíðarinnar, hvíslandi og dimmri, jafnvel í sólskini, afhenti ameríski arkitektinn John Hejduk verk sín Hús sjálfsmorðingja og Hús móður sjálfsmorðingja endanlega tékknesku þjóðinni. Kvöldið áður höfðu verkin verið kynnt þáverandi forseta Tékkóslóvakíu Vaclav Havel og fjölskyldu tékkneska námsmannsins Jans Palachs, við litlaenþeimmunáhrifaríkari athöfn. Viðbáðarathafnirnar var ljóð ameríska ljóðskáldsins Davids Sapiros: „Utför Jans Palachs“ lesið upp, á ensku af skáldinu sjálfu, en í tékkneskri þýðingu af leikaranum Ondrej Pavelka. Athöfnin varopinberlegatilaðvottaeinumafpíslarvottum innrásar Sovétmanna virðingu og til að fagna endurvakn- ingu lýðræðisins í Tékkóslóvakíu. Jafnframt því, nú þegar tékkneska þjóðin eygir langþráðar vonir um áhyggjulaust líf í nýju hagkerfi, áminning um uppgjör einstaklings við „óbærilegan léttleika tilverunnar", staðfesting á þátttöku hans og skyldu til að velja, óháður, þrátt fyrir gildandi meira eða minna tilviljanakennt stjórnkerfi. Hluti af verkum Johns Hejduks síðastliðin 15 ár, hinir svokölluðu „maskar“ er byggður á útfærslu af atburði eða forskrift. Fyrirmyndiner hinnenski„maski“ 17. aldarinnar (en það var hástéttarskemmtun sett saman af leikrænni tjáningu,ljóðaflutningi,tónlistog dansi.útfærðádulrænan hátt). „Maskar" Hejduks hafa „ákveðinn fjölda leikara" sem hafa persónueinkenni, sem hægt er að þekkja aftur og aftur. Þeireruínokkrumtilfellum settirífyrirfram ákveðinn ramma, en í öðrum tilfellum útfærðir eftir markvisst uppbyggðri forskrift. En í báðum þessum tilfellum, þegar „maskinn" umbreytist úr tvívídd í þrívídd, breytist leik- sviðið. „Maskinrí' verður óslitin frásögn, túlkuð af leik- hópnum og leiksviðinu. En eins og í ensku fyrirmyndinni eru leikaramir ekki „maski“ án texta, textinn er ekki „maski“ án leikara: Arkitektúr og skáldskap er gert jafn- hátt undir höfði; textinn skýrir ekki arkitektúrinn, arkitektúrinn kemur ekki í stað textans. Báðir eru hluti af heild en geta ekki staðið sjálfstæðir. Þaðkemurmeiraaðsegjaeinstakasinnumfyrir,án vitundar Johns Hejduks, að eitthvert verkið „stígur út úr“ „mask- anum“ og inn í form sem er ekki hugsað eða skrifað Hús sjálfsmorðingjans og hús móður sjálfsmorðingjans. fyrirfram: Verkin verða að raunveruleika. Hópur smiða helgar sig verkunum um tíma, eiginlega gleypa verkin smiðina, stað og borg. Helgiathöfn, dans, stjórnað af verkunum og að baki þeirra skaparinn. Verkið Hús sjálfsmorðingja „steig út úr“ The Lancaster / Hanover „maska" frá tímabilinu 1979-83. „Maskinn" er byggður upp af 68 hlutum og 68 hugmyndum, ásamt forskrift, sem skipt er niður í 68 hluti og 68 hugmyndir. Hús sjálfsmorðingja er hlutur nr. 59 og honum fylgja eftirfarandi skýringar: HLUTUR Hús sjálfsmorðingja UPPBYGGING Hluturinn er byggður úr hvítum emaléruðum stálplötum. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.