AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 48
tilgreindum gæðum. Almennt má búast við að sumir þættir hafi áhrif á fleiri en eina ástandsstærð. Hér fyrir neðan verður hver ástandsstærð skoðuð með tilliti til þess hvaða umhverfisþættir eða vinnubrögð hafa áhrif á hana. Ennfremur verður lagt til hvemig tengja mætti frávik frá óskgildum við fyrirfram ákveðnar breytingar í umhverfi og vinnubrögðum deildarinnar. 1. Samræmi milli menntunar og verkefna Einkunn: Viðbrögð: Slæmt Breytingar á mannahaldi til sam- Slakt ræmis við áherslur í verkefnavali eða öfugt. Endurmenntunarnámskeið fyrir þá Gott starfsmenn sem verst nýtast; hækkuð viðmiðunargildi fyrir ástandsstærð 2. Engin viðbrögð-óskgildi. 2. Hlutfall tíma í þekkingaröflun Einkunn: Viðbrögð: Allt of lágt Sérstakt eftirlit deildarstjóra hverj- Lágt um mánuði með tímaskráningum á „öflun upplýsinga“. Starfsmenn áminntir um að sinna Mátulegt öflun upplýsinga. Engin viðbrögð-óskgildi. Of hátt Starfsmenn áminntir. 3. Framsögn og fundargögn Einkunn: Viðbrögð: Slæm Þeir starfsmenn sem helst þurfa að Slök taka sig á sendir á námskeið eða þeim haldið frá fyrirlestrahaldi. Starfsmenn áminntir um að vanda sig. Góð Engin viðbrögð-óskgildi. Óþarflega góð Starfsmenn beðnir um að stilla sig. 4. Utlit og málfa r prentaðs efnis Einkunn: Viðbrögð: Slæmt Þeir starfsmenn sem helst þurfa að Slakt taka sig á sendir á námskeið eða þeim haldið frá greinarskrifum og því líku. Starfsmenn áminntir um að vanda Gott sig. Engin viðbrögð-óskgildi. Óþarflega gott Starfsmenn beðnir um að stilla sig. 5. Álit viðskiptavinar á þjónustunni Einkunn: Viðbrögð: Slæmt Kannað ítarlega í hverju athuga- Slakt semdir viðskiptavina eru fólgnar og reynt að bregðast við þeim eftir mætti. Gripið ti 1 róttækra aðgerða ef þarf, svo sem mannaskipta, endurskoðunar vinnureglna o.s.frv. Athugasemdir viðskiptavina skoðaðar og tiltæk ráð notuð til úrbóta. Gott Engin viðbrögð-óskgildi. Oþarflega gott Starfsmenn beðnir um að stilla sig. 6. Raunveruleg lok verkefna Einkunn: Viðbrögð: Almennt á eftir Orsakirkannaðar.Tekiðáframleiðni starfsmanna, bókunum þeirra fram í tímann, aðferðum við áætlanagerð og almennu vinnuálagi eftir ástæðum. Engin viðbrögð-óskgildi. Orsakir kannaðar. Tekið á starfs- mannafjölda, verkefnastöðu og aðferðum við áætlanagerð eftir ástæðum. 7. Hagnaður eða tap Almennt á tíma Almennt á undan Einkunn: Viðbrögð: Almennt tap Orsakirkannaðar.Tekiðáframleiðni starfsmanna, aðferðum við áætlana- gerð, gjaldskrá og öðru eftir ástæðum. Almennt á núlli Engin viðbrögð-óskgildi. Almennt hagnaður Orsakirkannaðar.Tekiðáaðferðum við áætlanagerð, gjaldskrá og öðru eftir ástæðum. 8. Fyrirspurnir Einkunn: Strax Allfljótt Seint Viðbrögð: Engin viðbrögð-óskgildi. Kannað hvar flöskuhálsamir eru og hvemig bæta megi. Vinnureglum um svör við almennum fyrirspurnum breytt. 9. Svör um verkefnavinnu Einkunn: Viðbrögð: Offljótt Könnuð vinnubrögð við áætlanagerð og skyld atriði. Leiðrétt ef þarf. Mátulega fl.jótt Engin viðbrögð-óskgildi. Of seint Kannað vinnuálag og önnur atriði sem hafa áhrif á viðbragðsflýti starfsmanna. LOKAORÐ Gæðakerfi af þessu tagi hefur að sjálfsögðu ekki hinn einfalda stærðfræðilega stúktúr sem hefðbundin reglunarkerfi hafa og getur ekki treyst á einföld náttúrulögmál eins og gert er ráð fyrir við hönnun reglunarkerfa. Það er þvísérlegamikilvægt að starfsmenn sem kerfi af þessu tagi nær til séu áhugasamir um reglun gæðanna og jákvæðir gagnvart fyrirtækinu. Hér hefur ekki verið tekið á því hvort gæðastefnan sjálf sé rétt eða ekki. Líkt og venja er í kennslubókum, kýs ég að skilja það eftir sem æfingu fyrir lesandann, en ekki er ólíklegt að nálgast megi þá spurningu með svipuðu hugarfari. ■ 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.