AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 56

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Síða 56
BYGGINGARGERÐ FÁGAÐUR EINFALDLEIKI „ALLT í HEIMI AFSTÆTT ER " guðjón bjarnason arkitekt Það vakti töluverða undrun að tillaga þeirra Páls Hjaltasonar og Mark Goulthorpe skyldi eigi hljóta nokkra viðurkenningu í nýafstaðinni samkeppni um Dómshús Hæstaréttar. Eins og oft áður vaknar spuming um hvaða forsendur og skilning dómnefndarmenn leggja til hliðsjónar í mati sínu og hvort eðli þeirra og upplag sé í raun of takmarkað, þannig að nauðsynlega víðsýni skorti í alþjóðlegu samhengi. Verkefni þeirra Páls og Mark spyr grundvallarspurninga um eðli réttarskipunar og stöðu bygginga í umhverfi sínu og leitar eftir því mikilvæga sjónarmiði að byggingarlist sé í eðli sínu leiðandi ljós í þjóðfélaginu frekar en daufdumb þjónustumannvirki jafn aðstöðulaus sem innihaldslaus. Sem sltk er úrlausn þeirra félaga afar mikilsvert framlag til þróunar byggingarlistar og er leitt þegar framtak og hugvinna af svipuðu tagi er oftar en ekki drepi í dróma og það eitt verðlaunað er leysir skólabókardæmi prógramsins á sem skilvíslegastan hátt. Slíkt er óviðunandi ef arkitektúr á að teljast hluti af menningarlegu atferli þjóða. Páll og Mark hafa undirbúið samstarf lengi. Mark er enginn nýgræðingur í sínu fagi. Hann hefur viðurkenningu frá Konung- lega Háskólanum í London og Arkitektafélag New York kaus hann efnilegasta hönnuð af yngri kynslóðinni 1993 en þess utan vann mark hjá Richard Meier í 4 ár og hafði yfirumsjón með mikilvægum verkþáttum Canal + sjónvarpsstöðinni í París. Að lokum má geta þess að samkeppnisúrlausn þeirra var valin til sýningar í París í Saline Royale í Arc Et Senans í byrjun næsta árs. „Eftir því sem vald samfélagsins eykst hcettir það að taka misgjörðir einstaklingsins jafn alvarlega og áður sökum þess að ekki er lengur hœgt að líta á þcer sem eins hœttulegar eða þjóðfélagsskemmandi... Þvert á móti ver heildin óbótamanninn gegn þessari heift, einkum heift þeirra sem hann hefur beinlínis skaðað, og tekur hann undir verndarvceng sinn. Það er ekki óhugsandi að þjóðfélagið öðlist þann skilning á valdi sínu að það geti leyft sér það göfuglyndi að refsa ekki þeim sem skaða það... Fredrich Nietzsche
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.