AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 81

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1993, Side 81
Samstarf IBM, Apple og Motorola hefur nú borið ávöxt. Eftir tveggja ára þrotlausar rannsóknir, erum við stoltir af að kynna næstu kynslóð vinnustöðva: IBM RISC System/6000 Model 250. Með hinum nýja IBM PowerPC 601 örgjörva ', hefur IBM enn einu sinni náð afgerandi forskofi -ir/^ á keppinautana þegar horft er til verðs á afkastaeiningu. Með hinum nýja IBM PowerPC er brotið blað f sögu tölvutækninnar. Allir helstu sérfræðingar um tölvumál eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni á PowerPC enda er enginn annar örgjörvi á markaðnum sem hefur jafn víðtækan stuðning Með 72 SPECfp92 og 62 SPECint92 reiknigetu nærð þú fullkomnu jafnvægi milli heiltölu og fleytitöluútreikninga. Með PowerPC 601 ertu vel settur til að takast á við tölvustudda hönnun, forritun, rauntímagreiningu og önnur krefjandi hugbúnaðarframleiðenda. Hvort sem stýrikerfið heitir AIX, Macintosh System 7, Windows, Windows NT, DOS eða OS/2 þá mun PowerPC geta keyrt þau öll í náinni framtíð. Ef þú vilt vera öruggur um að fá sem mest afl fyrir peningana, þá er það eitt sér næg ástæða til að skoða valkost IBM áður en þú tekur ákvörðun um hvaðan næsta vinnustöð kemur. reikniverk eða þung verkefni af öðrum toga. Hafðu samband og fáðu að reyna AutoCad eða Microstation á PowerPC. Model 250 afhendist með: IBM PowerPC 601, 16 MB vinnsluminni, 540 MB SCSI-2 disk, POWER GXT 100 skjástýringu, lyklaborði, mús og eins árs viðhaldssamningi fyrir: kr. 684.218 ánVSK. (kr. 851.852 m/VSK). o Aður en þú festir kaup á nýrri vinnstöð skaltu gera sjálfum þér þann greiða að skoða nýju PowerPC vélina frá IBM. NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 69 77 00 Alltaf skrefi á undan

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.