AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 3

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 3
gira tronic LJÓSASTÝRIKERFI. Nú er haegt aö dimma 12V halogen lýsingarkerfi allt aö 7300 W. TRONIC TRONIC SPENNUBREVTIR OG 12V HALOGENLJÓS Halogen-lýsing tengist nútíma arkitektúr og hönnun, enda hefur hún náö almennri hylli. Til aö mæta auknum kröfum um stjórnun og öryggi halogenlýsingar ákvaö GIRA aö hanna Tronic Ijósa- stýrikerfiö. GIRA Tronic jjósa- stýrikerfiö saman stendur af Tronic spennum í fjórum stæröum 60W, 150W og 200W, einnig Tronic 700W inn- felldum dimmi og Tronic 700W stýri- einingu. Meö þessum búnaöi er hægt aö búa til og stjórna 12V halogenlýsingu upp aö 7300W. Meö þrýstirofum er síöan hægt aö kveikja/slökkva og dimma frá eins mörgum stööum og óskaö er. Viö þróun Tronic Ijósastýrikerfisins var lögö mikil áhersla á aö hafa öryggiö í fyrirrúmi. Allar einingar eru ná- kvæmlega sam- ræmdar. Þær eru varöar gegn skamm- hlaupi, eru meö inn- byggöa yfirálagsvörn, ásamt vörn gegn yfir- hitun og yfirspennu. Tronic spennarnir eru með mjúkstarti og kerfiö er hljóölaust og laust viö flökt. Samhæft Tronic jjósa- stýrikerfi, frá einum og sama framleiö- enda, gerir nú mögu- legt aö setja upp 12V halogenlýsingu á heimilum og í fyrir- tækjum í samræmi viö óskir lýsinga- hönnuöa og arki- tekta. á viöráðanlegu veröi. Hringdu og fáöu nánari upplýsingar. S. GUÐJÓNSSON HF. Auöbrekku 9-11 SÍJVll: 42433 200 Kópavogi, Myndsendir: 642382

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.