AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 22

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1994, Side 22
„Endalaus fyrirbæri“ 1994, 160 x 300 sm. Logsoðið hraun brætt ofan á gifsplötu sem myndar loft þegar glóandi hraunið drýpur á þaðog þenur út hraunglerunginn. Fyrir ofan eru teikningar af þessum fyrirbærum gerðar með akrýllitum á striga. HALLDÓR ÁSGEIRSSON MYNDLISTARMAÐUR Skýringartexti meö myndum: Hraun er hitað upp að bræðslumarki (1200-1400 °c) með logsuðutækjum og við storknun ummyndast það í svartan glerung ekki ósvipaðan hrafntinnu. Á þennan hátt leita ég aftur á bak í tímann til að endurvekja eldgosið í steininum og um leið verður til ný framrás. Þau verk sem eru kynnt hér eru unnin beint með þessari aðferð í byggingarefni sem oft eru notuð sem eldvörn. Það mætti hugsa sér að greypa verkin beint inn í veggi þannig að þau yrðu hluti af rýminu. ■ Halldór Ásgeirsson myndlistarmaður, Ljósvallagötu 12, Reykjavík. Sími 27064. 20

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.